Reykvíkingar of frekir?

Borgarstjórinn í Reykjavík er međ skýringar á óánćgju íbúana, en samkvćmt samrćmdri ţjónustukönnun Gallup eru íbúar Reykjavíkur óánćgđastir allra međ ţjónustu viđ aldrađa, fatlađa, barnafjölskyldur, grunnskóla og leikskóla. Dagur fullyrđir ađ Reykvíkingar séu "kröfuharđari en ađrir":

http://www.ruv.is/frett/reykvikingar-krofuhardir-segir-dagur

Íbúar nágrannasveitarfélaga eins og Garđabćjar og Seltjarnaness eru ţá sennilega međ minni kröfur. 

Nú er ţađ svo ađ ţessi málaflokkar eru frekar stórir hjá borginni.
Ţeir taka til sín mikils meirihluta útgjalda borgarinnar.
Ţeir ná til flestra íbúa borgarinnar. 

En svo er ţađ rökfćrslan: 

Óánćgja getur varla talist vera sama og kröfuharka.
Ef svo vćri ţá vćru ţau svćđi í heiminum ţar sem óánćgja vćri mest ţau allra kröfuhörđustu svćđi í heimi. 

Varla er ţađ svo?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţetta er allt svo afstćtt er ţađ ekki?

Í Danmörku ţykir mađur nánast vera furđulegur af mađur kallar sig ekki hamingjusaman, óháđ líđan.

Í Japan ţykir ţađ vera mont og yfirlćti ađ kalla sig hamingjusaman, óháđ líđan.

Kannski vill borgarstjóri meina ađ Reykvíkingar og íbúar annarra sveitarfélaga séu svolítiđ í svona mismunandi hugmyndaheimum, eins og Danir og Japanir. Ég er viss um ađ háskólasamfélagiđ stekkur á ţessa miklu uppgötvun og fer ađ framleiđa rannsóknir og skýrslur í stórum stíl. 

Geir Ágústsson, 3.2.2015 kl. 12:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband