Látum gott af okkur leiđa

Ţađ eru margir sem lesa moggabloggiđ.
Hvernig vćri ađ nota ţađ til góđs?

Hér er leiđ til ţess:

Konan sem lést í bílslysi á Suđurlandsvegi viđ Kotströnd 21. mars, hét Lísa Skaftadóttir til heimilis ađ Engjavegi 32 á Selfossi. Lísa var fćdd 17. janúar 1964. Hún lćtur eftir sig eiginmann, 5 börn og eitt barnabarn.

Nú stendur mađur hennar fyrir ţví ađ ţurfa ađ jarđa konu sína og ferma tvíbura núna 5.apríl og ţarf á allri ţeirri hjálp ađ halda sem hann getur fengiđ. Ţađ hefur veriđ stofnađur styrktarreikningur ţeim til hjálpar og ţeir sem sjá sér fćrt um ađ styrkja ţau eru vinsamlegast beđnir um ađ leggja inná ţennan reikning.

Kt: 111161-3649
reikningsnr. 0152-05-267600

Međ fyrir fram ţökk
kveđja ađstandendur 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Valsson

Gott framtak hjá ţér Eyţór!
Nú sýnum viđ samstöđu í verki.

Júlíus Valsson, 26.3.2007 kl. 18:29

2 Smámynd: Hafsteinn Viđar Ásgeirsson

Takk fyrir ţessar upplýsingar, missti einhvernveginn framhjá mér uppl. um reikninginn úr fjölmiđlum. Hér ţarf ađ taka á....

Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 26.3.2007 kl. 20:01

3 identicon

Flott framtak Eyţór. er einnig inni á www.stokkseyri.is 

Reynir Már Sigurvinsson (IP-tala skráđ) 26.3.2007 kl. 21:21

4 identicon

Ţetta er fallega gert.

Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráđ) 26.3.2007 kl. 21:46

5 Smámynd: Sveinn Hjörtur

Gott Eyţór. Ţađ er Ragnar er ţađ ekki?

Sveinn Hjörtur , 26.3.2007 kl. 22:15

6 Smámynd: Eyţór Laxdal Arnalds

Já ţađ er rétt Sveinn, ţađ er Ragnar. Ţakka góđar undirtektir.

Eyţór Laxdal Arnalds, 26.3.2007 kl. 22:24

7 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Bíđum nú viđ, hvar eru konurnar? Ég legg mitt af mörkum.

Jenný Anna Baldursdóttir, 26.3.2007 kl. 23:04

8 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Eyţór.

Gott ađ benda á ţetta, takk fyrir.

Biđ fólkinu Guđsblessunnar.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 26.3.2007 kl. 23:24

9 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Ţetta fólk á alla mina samúđ!!!Gott malefni Eyţor vonum ađ fólk muni styrkja ţetta !!!Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 27.3.2007 kl. 01:02

10 identicon

Gott hjá ţér Eyţór ađ benda á ţetta hér á síđunni ţinni.  Reynum öll ađ leggja eitthvađ af mörkum.

Kv. Hallgrímur

Hallgrímur Óskarsson (IP-tala skráđ) 27.3.2007 kl. 12:28

11 Smámynd: Sćdís Ósk Harđardóttir

Ţetta er mjög ţörf ábending.  Vonandi leggja allir sitt af mörkunum.  Votta ađstandendum samúđ mína.

Sćdís Ósk Harđardóttir, 27.3.2007 kl. 14:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband