Alcan úr Straumsvík á Vatnsleysuströnd?

Ţótt Hafnarfjarđarbćr hafi ekki fengiđ samţykkt deiliskipulag vegna stćkkunar í Straumsvík er Alcan nú ţegar komiđ međ mikilvćga samninga um orkukaup viđ Landsvirkjun og Orkuveitu Reykjavíkur. Ţessir samningar eru mikiđ veganesti ţegar nćstu skref verđa skođuđ og svo stigin af hálfu Alcan. Eins og fram hefur komiđ keypti ríkiđ stóra lóđ undir álver fyrir aldarfjórđungi á Keilisnesi ađeins tíu kílómetra frá Straumsvík. Var lóđin keypt undir forystu krataforingjans Jóns Sigurđssonar, en nafni hans úr Framsókn vermir nú stól iđnađarráđherra. Miklar tekjur af álveri gćtu ţá falliđ litla sveitarfélaginu Vatnsleysuströnd í hönd og hugsanlega myndi losna um Straumsvíkurveriđ fyrr en menn hugđu. Huga ţarf ţó ađ hafnarmálum.

Svo er ekki langt á milli Keilisness og Helguvíkur. . .


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband