Nafnabrengl hjá Frjálslyndum og Íslandshreyfingunni?

Kosningarnar verđa spennandi í vor og geta mögulega oltiđ á útkomu nýrra frambođa. Ţegar áherslur F og Í lista eru skođađar, er ekki laust viđ ađ ţađ hvarfli ađ mér ađ nafnabrengl hafi átt sér stađ. Frjálslyndi flokkurinn er ađ minnsta kosti ekki mjög frjálslyndur í garđ innflytjenda, enda ljóst ađ ţar vilja menn hefta "frjálst flćđi vinnuafls". Sumir frambjóđendur Frjálslynda flokksins  kalla eftir Íslandi fyrir Íslendinga. Er Íslandshreyfingin ekki ágćtis nafn fyrir slíka stefnu?

Íslandshreyfingin vill stopp á stóriđju, en ađ öđru leyti virđist hún vilja hóflega skattheimtu og einfalt stjórnkerfi, sem í eđli sínu er tiltölulega frjálslynd stefna.

Kannski menn ćttu ađ skipta?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Var ţađ ekki ţađ sem gerđist? Ţeir frjálslyndu gengu úr FF (les SS kannski?). Hinir sátu eftir og héldu nafninu. En átti ekki annars Sverrir nafniđ?

Ţorsteinn Siglaugsson, 7.4.2007 kl. 12:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband