DV, VÍS, VBS, DS eða óbreytt ríkisstjórn

DV, VÍS og Verðbréfastofan munu seint mynda ríkisstjórn, en framboðslistar með sömu skammstöfunum koma til greina. VBS er hefðbundin íslensk vinstri stjórn, en VÍS væri nýlunda.

Margt bendir til þess að tveggja flokka ríkisstjórn verði aðeins mynduð með Sjálfstæðisflokknum.
 
Kaffibandalagið virðist vera sprungið ef marka má yfirlýsingar S og V lista um innflytjendamál.
Íslandshreyfingin er að mælast sterkar en Frjálslyndir, ekki síst formaðurinn Ómar Ragnarsson.

Ríkisstjórnin heldur velli samkvæmt Capacent-Gallup þó naumlega sé.

Líkleg stjórnarmynstur eru því:


DV
VÍS
VBS
DS
DB

Vegna þessarar stöðu er komin ný könnun hér við hliðina þar sem valið stendur á milli þessara kosta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gylfi Björgvinsson

Gott framtak  hjá  þér Eyþór.   Ég  er  mjög  ánægður  með  að  kannanir  eru  farnar að  sýna  að  stjórnin  haldi  velli,  get ekki  hugsað  þá  hugsun  til enda  ef  þessir  sundruðu  flokkar  komast  að,  held  það  yrði  þvílík  stöðnun  og  afturhvarf  frá  frelsi  og framtaki

Gylfi Björgvinsson, 8.4.2007 kl. 21:12

2 Smámynd: Halldór Borgþórsson

þetta er góð pæling.  En það væri flott ef 'islandshreiningin fengi bókstafin L.  Þá væri hægt að bjóða stjórn Íslandshreyingar

Þetta eru góðar pælingar.  En ef Íslandshreyfingion fengi bókstafinn L  ( fyrir lýðræði) væri hægt að bjóða 3 flokka stjórn með Íslandshreyfingu,Samfylkingu og Sjálfstæðisflokki.  Skamstöfun væri þá LSD 

Halldór Borgþórsson, 8.4.2007 kl. 23:49

3 Smámynd: Sveinn Valdimar Ólafsson

DV væri hrikaleg mistök. Ég held það yrði tómt rugl auk þess sem ég gæti aldrei fyrirgefið nokkrum flokka að taka VG upp í rúm til sín.  Það er pjúra framhjáhald og lýðst ekki. 

Dið ætti að koam til Í ESB málum og fara í stjórn með S. 

kær Sjálfstæðiskveðja

Sveinn

Sveinn Valdimar Ólafsson, 9.4.2007 kl. 01:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband