Johnny Cash, Geir, Jón Baldvin, Stefán Hilmars og litasjónvarpiđ

Á laugardagskvöldiđ var margt um manninn á Breiđvangi í Ármúlanum. Geir tók lagiđ og ţađ ekki af verri endanum: I walk the line međ upprunalegum texta Cash og stađfćrđum texta séra Hjálmars Jónssonar dómkirkjuprests. Stefán Hilmarsson og Regína Ósk brilleruđu líka og Stefán átti setningu kvöldsins ţegar hann sagđi í kynningu á lagi frá sjöunda ártugnum ađ "vonandi tćki Steingrímur J. ekki af okkur litasjónvarpiđ". Öllu gamni fylgir alvara og ţađ er rétt ađ hafa ţađ í huga ađ frelsiđ og framfarirnar hafa ekki komist áfram án andstöđu. Líka frjálst sjónvarp og útvarp eins og menn muna.

Ţađ eru ţví fleiri söngvarar pólítískir ţessa dagana en Björk.

Jón Baldvin Hannibalsson skrifar ítarlega grein í lesbók Morgunblađsins í gćr. Ég komst í hana međan ég var á ţrekhjóli og tek eftir ţví hvernig hann rifjar upp bakgrunn Steingríms J. og Ögmundar. Ţađ er nefnilega ţannig ađ ţeir eru meira vinstri en grćnir. Reyndar er ţađ svo ađ vinstrigrćnt jađrar viđ ađ vera öfugmćli, enda hafa ekki veriđ til meiri umhverfissóđar en sósíalistar og kommúnistar. Ţarf ekki ađ nefna Tsjernóbíl ţví mengun var landlćg í öllum löndum kommúnismans. Ţađ er í löndum frelsisins sem mestar framfarir hafa orđiđ í tćkni, endurvinnslu og ekki síst umhverfisvitund. Og er ţađ engin tilviljun.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Heyr, heyr, til lukku međ frábćran fund. Hlakka til kosningabaráttunnar.

Ásdís Sigurđardóttir, 15.4.2007 kl. 18:40

2 Smámynd: Baldvin Jónsson

Engin spurning - hćgri grćnt er máliđ

Baldvin Jónsson, 15.4.2007 kl. 18:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband