Sjaldséđir hvítir hrafnar og...svartir svanir

Eitt útbreiddasta fríblađ landsins er Bćndablađiđ, en ţađ kemur út í 16.300 eintökum hundrađ sinnum á ári. Vefur blađsins www.bbl.is er lifandi og skemmtilegur og í dag er til dćmis frétt um býflugnadauđann sem bloggađ var um hér í fyrradag og svo birtar myndir af svörtum svani sem hefur gert sig heimakominn í Mývatnssveit.

Sjaldséđir svartir svanir.

svartur-svanur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ísdrottningin

Flottur ţessi

Ísdrottningin, 17.4.2007 kl. 21:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband