Landiđ er ađ rísa

Sjálfstćđisflokkurinn má vel viđ una ef hann nćr yfir 40% í kosningunum. Árni M. Mathiesen skipar nú 1. sćti listans í Suđurkjördćmi og er efalaust styrkur af ţví ađ fjármálaráđherra skuli leiđa listann. Sjálfstćđisflokkurinn hefur sterkt bakland í nćr öllum sveitarfélögum kjördćmisins og á ţví ađ geta náđ 4-5 mönnum kjördćmakjörnum.

Samfylkingin hlýtur ađ leita skýringa á miklu fylgistapi í ţessu lykilkjördćmi sínu. Margrét Frímannsdóttir var vinsćll forystumađur, en ţađ er gríđarlegt högg fyrir frambođiđ ađ tapa helmingi ţingmanna kjördćmisins.

Hverju er um ađ kenna Björgvin?

Ef niđurstađa kosninganna verđur í takt viđ ţessa könnun má flokkurin ţví vel viđ una. Markiđ hlýtur ţó ađ vera sett á 5. manninn, en í 4. sćti er Björk Guđjónsdóttir Reykjanesbć og í ţví 5. er Unnur Brá Konráđsdóttir Hvolsvelli. Báđar eru ţví í baráttusćti og verđur fróđlegt ađ sjá hvernig kosningu listinn fćr ţann 12. maí.

Spái samt ţví ađ Framsókn nái Bjarna Harđar inn og VG fái einn. 


mbl.is VG og Sjálfstćđiflokkur auka fylgi sitt í Suđurkjördćmi á kostnađ Framsóknar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ţóroddsson

Já ţeir eru ótrúlega sterkir Árni Matt og Árni Johnsen.

Tómas Ţóroddsson, 17.4.2007 kl. 17:20

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Viđ erum greinilega á sömu nótum Eyţór, ég hef trú á Bjarna H. hef heyrt margt ungt fólk hér í bć tala um ađ kjósa bara framsókn Bjarni sé frábćr.

Ásdís Sigurđardóttir, 17.4.2007 kl. 18:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband