Eldur í Reykjavík

Eitt elsta hús Reykjavíkur yfir tvöhundruđ ára gamalt logar og önnur 2ja alda gömul eru í hćttu beggja vegna í Austurstrćti. Ekki eru neinar fréttir af slysum á fólki. Iđuhúsiđ er nćst í röđinni ţar sem ţađ stendur viđ Lćkjargötu, en eins og menn muna var ţar áđur Nýja Bíó og Tungliđ sem einnig brann. Ţađ er mikill missir af ţessum gömlu húsum, ţví óhćtt er ađ segja ađ ekki er ofmikiđ til af sögulegum húsum á Íslandi. Miđborg Reykjavíkur hefur brunniđ oftar en einu sinni og mörg hús glatast. Ţessi reitur sem myndar horn Austurstrćtis og Lćkjargötu hefur ţó haldist sćmilega heill ţangađ til í dag.

Vonandi tekst ađ ráđa niđurlögum eldsins áđur en hann eyđileggur meira.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband