Heitt vatn og eldur í höfuđborginni síđasta vetrardag

Ţađ á ekki af henni Reykjavík ađ ganga í dag. Fyrst er ţađ stórbruni einhverra elstu húsa í miđborginni og nú gefur sig stór heitavatnslögn. Vilhjálmur Ţ. Vilhjálmsson tók sig vel út í dag ţar sem hann fylgdist međ brunanum í miđborginni, en ţađ er ekki ein báran stök og nú hefur heita vatniđ veriđ tekiđ af hluta 101 Reykjavík.

Eitt er ljóst ađ húsbruninn skilur eftir sig óbćtanlegt tjón í hjarta höfuđborgarinnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gylfi Björgvinsson

Já Eyţór  ég  var á ferđinni ţarna  áđan og  ţvílíkt  vatnsmagn  ţađ  rann  UPP Laugaveginn ótrúlegt  enn satt. Enn hvađ  vill  fólk  sjá  í  stađ  ţessara húsa  sem  brunnu í  dag? eru ţau  annars  ekki bćđi ónýt.

Gylfi Björgvinsson, 18.4.2007 kl. 23:14

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já ţetta er sérkennilegur dagur í 101 Reykjavík svo mikiđ er víst.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 19.4.2007 kl. 01:15

3 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Já tek undir ţađ, hálf nöturlegur síđasti vetrardagur í miđborginni.

En nú er sumardagurinn fyrsti runninn upp bjartur og fagur a.m.k. hér í Mosfellsbćnum og óska ég ţér gleđilegs sumars.

Herdís Sigurjónsdóttir, 19.4.2007 kl. 10:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband