Kind

Kindin er kúl. Lopapeysan er inni - ţó hún sé útiflík. Framsókn teygir ekki lopann og er međ Kaffi Kind á Laugavegi og í dag sá ég frambođsbíl merktan kindum og XBéum og var ein ţeirra í stíl bandarísku herkvađningarauglýsinganna "I want you!"... to be kind.

Framsókn er greinilega ekki févana í kosningabaráttunni. Sýndist ég sjá www.kind.is auglýst, en meira um ţađ síđar.

Smalamenskan er íslensk íţrótt sem hćgt er ađ stunda ađ vori ekki síđur en ađ hausti.
Kannski verđur stjórnarandstađan kindarleg 13. maí? - Međ fullri virđingu fyrir íslensku sauđkindinni.

Kind of cool ţessi kind.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríđur Laufey Einarsdóttir

Gott ađ einhver flokkur hefur hugrekki sitt til ađ auglýsa sig međ sauđkindinni fyrir komandi kosningar. Ţessari alíslensku náttúrlegu afurđ okkar. Besta trygging sem viđ eigum sem matarforđabúr ef allt annađ bregst.

Sem betur fer á sauđkindin mjög sterkt fylgi innan Sjálstćđisflokksins.

Međ kveđju. 

Sigríđur Laufey Einarsdóttir, 24.4.2007 kl. 04:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband