23.4.2007 | 21:17
Boris allur
Boris Jeltsín er sjálfsagt einn vanmetnasti stjórnmálamađur sögunnar. Ţađ kann ađ breytast. Í mínum huga var Gorbasjev hampađ um of, enda reyndi hann ađ viđhalda kommúnisma í Rússlandi og nágrannalöndum ţess. Ef Jeltsín hefđi ekki notiđ viđ vćri Rússland sennilega annars flokks Kína og Eystrasaltslöndin vćru í fjötrum. Jeltsín ţótti kostulegur og vöktu uppátćki hans mikla athygli. Hann var umdeildur fyrir ýmislegt, ekki síst hrađsođna einkavćđingu sem ţótti fara of hratt.
Eitt eru allir sammála um: Hann var hugrakkur mađur á réttum tíma.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:00 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggiđ
Eitt og annað
Bćkur
Bókaskápurinn
Nokkrar góđar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt viđ Harvard og skrifađ mikiđ í Foreign Affairs. Hér skođar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig ţau gjörbreyttust um jólin 1991 viđ fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er međ bestu bókum um ţetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábćr bók sem tengir saman eđlisfrćđi fyrri og seinni tíma viđ mannlega hegđun og tölfrćđi. Vel lćsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíđur Íslendinga
fáeinar heimasíđur einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bćjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góđur og skeleggur málsvari Vestfjarđa
- Þorsteinn J Alltaf góđur
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mćtti gjarnan setja frábćrar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mćtti blogga meira. Gaman ađ Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlćgni og slćr ekki slöku viđ
- eyþór punktur is gamla góđa heimasíđan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formađur Samylkingar
Heimsóknarinnar virđi
Fróđlegar vefsíđur. Sumu er ég sammála - öđru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 ţúsund undirskriftum safnađ til ađ berjast fyrir tvöföldun Suđurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíđan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umrćđuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíđa af suđurlandi međ Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíđa af suđurlandi
- Heimssýn Góđ síđa um Evrópusambandiđ og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsćl bloggsíđa um stjórnmál og dćgurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstćrđir
- CIA factbook Góđ síđa til ađ fá stutt yfirlit um helstu hagstćrđir ríkja.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Af mbl.is
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráđinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyđingahatur
- Merkel segir Trump heillađan af einrćđisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hćttir viđ ađ reyna ađ verđa ráđherra Trumps
- Segir ađ Rússar séu ađ nota Úkraínu sem tilraunasvćđi
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný miđ eftir kolranga könnun
Athugasemdir
Já ţeir eru margir sem fóru til Sovét fyrrum til ađ grćđa. Ekki fóru Rússar of vel út úr ţessari tilraun međ ađ einkavćđa. Fyrir utan nokkra gćđinga sem höfđu ţađ jafnvel ađeins betra en hinir flokksgćđingarnir undir rauđa fánanum. Auđvitađ er ţetta allt ákveđinn kommúnismi.
Eitt ţykir manni fyndiđ, sem er hvernig menn rugla saman lýđrćđinu og frjálsum markađi, eins og ţađ sé eitt og hiđ sama.
Ólafur Ţórđarson, 23.4.2007 kl. 22:15
Einkavćđing í Rússlandi er nú ekki svo ólík einkavćđinu í öđru ónefndu landi sem ég ćtla ekki ađ nefna en fyrsti stafurinn í ţví landi er Ísland...
Hlynur Jón Michelsen, 24.4.2007 kl. 09:42
Sćll Eyţór.... Förum yfir ţetta skref fyrir skref:
1. Boris Jeltsín er sjálfsagt einn vanmetnasti stjórnmálamađur sögunnar:
Í augum flestra Rússa er Jeltsín minnst í heimalandi sínu fyrir nákvćmlega ţađ sem hann var: Tćkifćrissinnađur stjórnmálamađur sem hafđi ţví miđur mjög takmarkađa ţekkingu á málefnum ţjóđar sinnar.
2. Í mínum huga var Gorbachev hampađ um of, enda reyndi hann ađ viđhalda kommúnisma í Rússlandi og nágrannalöndum ţess:
Gorbachev reyndi ađ viđhalda stöđuleika og fćra landiđ úr fjötrum kerfis sem var spillt og rotiđ. Ţađ var aldrei neinn kommúnismi í Sovétríkjunum og Gorbachev hafđi engan áhuga á ţví ađ koma ţví kerfi á. Gorbi var og er lýđrćđissinnađur vinstri mađur.
3. Ef Jeltsín hefđi ekki notiđ viđ vćri Rússland sennilega annars flokks Kína og Eystrasaltslöndin vćru í fjötrum:
Rangt. Ef Jeltsín hefđi ekki bolađ Gorba út og Perestroika og Glasnost stefna Gorba hefđi fengiđ meiri tíma til ađ sanna sig vćru Eystrasaltslöndin í nákvćmlega sömu stöđu og ţau eru í dag. Eini munurinn vćri ađ löndin ţrjú ćttu örugglega betri samskipti viđ Moskvu. En utan Sovétríkjanna vćru ţau.
Annars flokks Kína? Efnahagslega kannski. Mannréttindalega séđ? Sovétríkin stćđu ţeim langt um framar ef öllu hefđi ekki veriđ kastađ fyrir róđa 1991.
4. Jeltsín ţótti kostulegur og vöktu uppátćki hans mikla athygli:
Jú, ein leiđ til ađ útskýra hvernig hann gerđi Rússland ađ ađhlátursefni heimsins.
5. Hann var umdeildur fyrir ýmislegt, ekki síst hrađsođna einkavćđingu sem ţótti fara of hratt:
Ekki einu sinni Igor Gaidar eđa Anatoly Chubais eđa ađrir sem stóđu ađ ţessari “einkavćđingu” myndu orđa ţann skrípaleik svo hátíđlega nú á tímum.
6. Eitt eru allir sammála um: Hann var hugrakkur mađur á réttum tíma:
Rangt. Hann var einn krćfasti populisti sögunnar sem var uppi á kolröngum tíma. Hann ber ábyrgđ á sprengjuárásum á ţinghúsiđ, stríđinu viđ Tétséna og fátćkt og niđurlćgingu Rússlands. Ţannig er ţađ bara. Ţví miđur.
Bestu kveđjur,
Karl F. Th.
Karl F. Thorarensen, 25.4.2007 kl. 16:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.