Boris allur

Boris Jeltsín er sjálfsagt einn vanmetnasti stjórnmálamađur sögunnar. Ţađ kann ađ breytast. Í mínum huga var Gorbasjev hampađ um of, enda reyndi hann ađ viđhalda kommúnisma í Rússlandi og nágrannalöndum ţess. Ef Jeltsín hefđi ekki notiđ viđ vćri Rússland sennilega annars flokks Kína og Eystrasaltslöndin vćru í fjötrum. Jeltsín ţótti kostulegur og vöktu uppátćki hans mikla athygli. Hann var umdeildur fyrir ýmislegt, ekki síst hrađsođna einkavćđingu sem ţótti fara of hratt.

Eitt eru allir sammála um: Hann var hugrakkur mađur á réttum tíma.

 yeltsin-grooving


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ţórđarson

Já ţeir eru margir sem fóru til Sovét fyrrum til ađ grćđa. Ekki fóru Rússar of vel út úr ţessari tilraun međ ađ einkavćđa. Fyrir utan nokkra gćđinga sem höfđu ţađ jafnvel ađeins betra en hinir flokksgćđingarnir undir rauđa fánanum. Auđvitađ er ţetta allt ákveđinn kommúnismi.
Eitt ţykir manni fyndiđ, sem er hvernig menn rugla saman lýđrćđinu og frjálsum markađi, eins og ţađ sé eitt og hiđ sama.

Ólafur Ţórđarson, 23.4.2007 kl. 22:15

2 Smámynd: Hlynur Jón Michelsen

Einkavćđing í Rússlandi er nú ekki svo ólík einkavćđinu í öđru ónefndu landi sem ég ćtla ekki ađ nefna en fyrsti stafurinn í ţví landi er Ísland...

Hlynur Jón Michelsen, 24.4.2007 kl. 09:42

3 Smámynd: Karl F. Thorarensen

Sćll Eyţór....  Förum yfir ţetta skref fyrir skref:

 

1.  Boris Jeltsín er sjálfsagt einn vanmetnasti stjórnmálamađur sögunnar: 

Í augum flestra Rússa er Jeltsín minnst í heimalandi sínu fyrir nákvćmlega ţađ sem hann var:  Tćkifćrissinnađur stjórnmálamađur sem hafđi ţví miđur mjög takmarkađa ţekkingu á málefnum ţjóđar sinnar.

 

2.  Í mínum huga var Gorbachev hampađ um of, enda reyndi hann ađ viđhalda kommúnisma í Rússlandi og nágrannalöndum ţess: 
Gorbachev reyndi ađ viđhalda stöđuleika og fćra landiđ úr fjötrum kerfis sem var spillt og rotiđ.  Ţađ var aldrei neinn kommúnismi í Sovétríkjunum og Gorbachev hafđi engan áhuga á ţví ađ koma ţví kerfi á.  Gorbi var og er lýđrćđissinnađur vinstri mađur.

 

3.  Ef Jeltsín hefđi ekki notiđ viđ vćri Rússland sennilega annars flokks Kína og Eystrasaltslöndin vćru í fjötrum: 
Rangt.  Ef Jeltsín hefđi ekki bolađ Gorba út og Perestroika og Glasnost stefna Gorba hefđi fengiđ meiri tíma til ađ sanna sig vćru Eystrasaltslöndin í nákvćmlega sömu stöđu og ţau eru í dag.  Eini munurinn vćri ađ löndin ţrjú ćttu örugglega betri samskipti viđ Moskvu.  En utan Sovétríkjanna vćru ţau. 

Annars flokks Kína?  Efnahagslega kannski.  Mannréttindalega séđ?  Sovétríkin stćđu ţeim langt um framar ef öllu hefđi ekki veriđ kastađ fyrir róđa 1991.

 

4.  Jeltsín ţótti kostulegur og vöktu uppátćki hans mikla athygli: 
Jú, ein leiđ til ađ útskýra hvernig hann gerđi Rússland ađ ađhlátursefni heimsins.

 

5.  Hann var umdeildur fyrir ýmislegt, ekki síst hrađsođna einkavćđingu sem ţótti fara of hratt: 
Ekki einu sinni Igor Gaidar eđa Anatoly Chubais eđa ađrir sem stóđu ađ ţessari “einkavćđingu” myndu orđa ţann skrípaleik svo hátíđlega nú á tímum.

 

6.  Eitt eru allir sammála um: Hann var hugrakkur mađur á réttum tíma: 
Rangt.  Hann var einn krćfasti populisti sögunnar sem var uppi á kolröngum tíma.  Hann ber ábyrgđ á sprengjuárásum á ţinghúsiđ, stríđinu viđ Tétséna og fátćkt og niđurlćgingu Rússlands.  Ţannig er ţađ bara.  Ţví miđur.

 

Bestu kveđjur,

 

Karl F. Th.

Karl F. Thorarensen, 25.4.2007 kl. 16:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband