23.4.2007 | 21:59
Vinstri lausnir; "sérinnpakkað og sérunnið lambakjöt"
Það er virkilega hollt og gott og skemmtilegt að lesa pistla Guðmundar Magnússonar sagnfræðings. Hann fer hreinlega á kostum þar sem hann rifjar upp bakkabræðrasögur af vinstri mönnum. Það er nú svo að fólk er fljótt að gleyma og því er ekki verra að hafa góða sagnfræðinga til að rifja upp söguna.
Myndirnar segja líka mikið. Hér er ein sem ég sá á bloggsíðu Guðmundar og ég vona að hann fyrirgefi mér endurbirtinguna. Hér eru þeir Steingrímur J. þá landbúnaðarráðherra, Jón Sigurðsson núverandi ráðgjafi Samfylkingarinnar í hagstjórn og Ólafur Ragnar Grímsson nú forseti að kynna kjöttilboð vinstri stjórnarinnar. Þetta átti að vera sérpakkað og sérunnið lambakjöt á tilboðsverði eins og það var orðað sem átti að friða almenning. Þetta var hagstjórnaraðgerð gegn verðbólgu!
Þvílíkt miðaldamyrkur. Nú eru sömu menn og þá sátu í ríkisstjórn að boða fagnaðarerindið á ný. Sjálfsagt sérpakkað og sérunnið ofan í kjósendur.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Matur og drykkur | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 860775
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Af mbl.is
Erlent
- Kallar eftir rannsókn á vatnsleysi
- Hleypt úr fangelsum til að berjast við eldana
- Bandaríkin bjóða 3,5 milljarða fyrir Maduro
- Myrti móðurina og krefst forræðis barnsins
- 60 þúsund byggingar taldar í hættu
- Trump sekur án refsingar
- Guði sé lof, það var þarna enn
- Bregðast við: Framtíð Grænlands ræðst í Nuuk
- NATO sendir herskip á Eystrasalt
- Kanada verður aldrei 51. ríkið
Fólk
- Eldarnir vestanhafs hafa áhrif á Óskarinn
- Lily Allen tekur geðheilsuna fram yfir hlaðvarpið
- Vill fá að heita Kanína
- Hrafnkatla og Floni hætt að fylgja hvort öðru á Instagram
- Vill að sjónvarpsstöðvar nýti peningana í annað
- Svala sýnir íbúum Los Angeles samhug
- Táraðist þegar hann sá rústirnar
- Gagnrýndur fyrir útlitsdýrkun á ögurstundu
- Fyrrum heimili Matthew Perry brann til kaldra kola
- Gamlar myndir kynda undir systkinastríð
Athugasemdir
Bráðfyndið! Flott barn síns tíma.
Axarsköft eru á alla kanta og nauðsynlegt að benda á frá fleiri hliðum til að gæta hlutleysis. Myndin minnir mig nefnilega á mynd af Birni Bjarnasyni, þar sem hann stendur yfir einhverju byssusafni. Og glottir. Það eru nefnilega ekkert minni axarsköftin þó sumir séu í eigin flokki. Önnur mynd er forsíða MBL að því mig minnir í Janúar 2004, þar sem lýst er yfir að Íslendingar hafi fundið efnavopn í Írak. Ráðherra bregst við eins og lottóvinnningshafi.
Svo þetta er á alla kanta og um að gera að rifja upp kjánaskap. Svo getum við flokkað undir hvort miklu máli skipti eða ekki og tekið hátíðlega því sem þarf að taka með alvöru.
Kveðja frá Ameríku
Ólafur Þórðarson, 23.4.2007 kl. 22:12
Nema þetta séu vaacum-pakkaðir framsóknarmenn! Tilbúnir í stjórnarsamstarf!
Auðun Gíslason, 23.4.2007 kl. 22:57
Þetta snýst meira um umbúðirnar núna. Sjálfstæðisflokkurinn kominn innpakkaður í glansandi gjafapappír lofandi öllu fögru sem þeir gleymdu að gera fyrir aldraða, láglaunafólk, barnafjölskyldur.... og alla nema hátekjumenn, síðustu 16 árin :) Bestu kveðjur,
Hlynur Hallsson, 23.4.2007 kl. 23:08
BWWHAHAHA þessir vinstrimenn, alveg til fyrirmyndar. Kostulegur hópur þarna að bogra yfir landspólitíkinni. Ætli þeir séu búnir að þvo blóðið af höndunum sínum eftir óstjórnina.
Sigurður Karl Lúðvíksson, 23.4.2007 kl. 23:35
Ótrúlega skondið. baráttukveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 24.4.2007 kl. 00:28
Já það var alveg kostulegt þegar ráðherrar sjálfstæðisflokks fögnuðu því að íslendingar hefðu fundið efnavopn. Hvað var þetta aftur sem þeir fundu?
Tómas Þóroddsson, 24.4.2007 kl. 01:12
Nokkuð skondið Eyþór.
Auðvitað sjálfsagt að hafa vit fyrir almenningi hvernig kjötið skyldi vera he he...
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 24.4.2007 kl. 01:13
Annars er góð þessi mynd af forseta Íslendinga hr Ólafi Ragnari Grímssyni, hann var alltaf svo skemmtilegur og er reyndar ennþá. Alveg ótrúlega klár maður.
Tómas Þóroddsson, 24.4.2007 kl. 01:15
Þetta virðist virka enþá eins og hægt er að sjá hér að ofann...
Hlynur Jón Michelsen, 24.4.2007 kl. 09:39
Ja há! Tómas það vantar bara á myndina vinstrimanninn
Steingrím Hermannsson sem ráðlagði landsmönnum að
elda grjónavelling ef ekki væri ráð á því að kaupa kjöt,
það skeði í denn, þegar hann var búinn að setja verð-
bólguna í þriggja stafa tölu, með ríkisstjórn sem átti að
kljúfa íhaldið í eitt skipti fyrir allt.
Ó.R.G. er jú klár og skemmtilegur, sérlega þegar hinn
gamli öreigabaráttumaður hraðar sér heim frá skíða-
paradís heimsmillana til að stöðva skítlegt eðli.
Leifur Þorsteinsson, 24.4.2007 kl. 09:50
Alltaf áhugaverð umræðan um landbúnaðinn. Fyrir ekki margt löngu heyrði ég tillögu frá vini mínum heiðbláum um það hvernig mætti redda rolluveseninu. Hún fólst í því að sleppa skjátunum lausum og selja svo veiðileyfi á herlegheitin. Skotglaðir auðmenn frá USA og öðrum byssuhreiðrum heimsins myndu flykkjast til landsins og kaupa sér rándýrt veiðileyfi með tilheyrandi þjónustu á íslensku kindina, láta mynda sig með hana á húddinu á Rovernum, síðan yrði Surtla gamla stoppuð upp og henni komið fyrir inní stofu. Milla fyrir rollu lágmark. Það gleddi trúlega millanna sem eru í þessum töluðu orðum að kaupa upp landið.
Pálmi Gunnarsson, 24.4.2007 kl. 10:00
og ekki má gleyma minkabúunum, búbót í boði ríkisins
Tryggvi H., 24.4.2007 kl. 12:13
Erlingur -stórgóður punktur. Málið er nefnilega að ríkisspenarnir eru margir og mikið kappsmál að komast á einn slíkann eða fleiri. Þarna er mikil spilling, áður hét það Sambandið, ... guess what?
Ólafur Þórðarson, 24.4.2007 kl. 18:50
Ja há Vefari er sennilega svo ungur að hann (hún) man ekki eftir,
þegar Englendigar settu á innflutningsbann á íslenskan fisk og
Rússa markaðurinn opnaðis skyndilega, þá hættu allir vinstri
menn að tala um heildsala stéttina en heilsalar og heildsala
maffían, voru mest prentuðu orð í Þjóðviljnum, því nú fengu allir
kommarnir Rúsnesk umboð.
Leifur Þorsteinsson, 28.4.2007 kl. 09:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.