Íranir vilja ritskođun í Noregi

Ţó ritskođun sé viđ líđi í Íran vekur ţađ nokkra furđu ađ Íranska utanríkisţjónustan skuli halda ađ ţađ geti fengiđ ritskođun í öđrum löndum. Myndin 300 er byggđ á teiknimyndasögu eftir sama höfund og Sin City. Ég efa ekki ađ BNA gćti mótmćlt Sin City sem "áróđri á heimsvísu gegn bandarísku ţjóđinni" enda er ţar ófögur mynd dregin upp.

Ćtti íslenska utanríkisţjónustan kannski ađ leggjast gegn drefingu á Óđali Feđranna?


mbl.is Sendiráđ Írans í Ósló vill banna sýningar á „300"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband