29.4.2007 | 13:56
Goðsögn deyr
Nú er kosið í fyrsta sinn eftir að ný lög um kostnað og fjáröflun framboða tóku gildi. Í fyrsta sinn eru tölur birtar og í fyrsta sinn eru skorður settar.
Capacent-Gallup tók saman vægast sagt athyglisverðar upplýsingar um kostnað framboðanna vegna auglýsinga og er vakin athygli á þessu í Morgunblaðinu í Staksteinum í morgun.
Samkvæmt frétt í Morgunblaðinu í gær hefur Framsóknarflokkurinn eytt mestu eða 6, 8 milljónum króna í auglýsingar og er þá miðað við 25. apríl. VG fylgja fast á eftir með 5,7 milljónir og Frjálslyndi flokkurinn fylgir í kjölfarið með 4,9 milljónir. Samfylkingin fylgir fast á eftir Frjálslyndum með 4,8 milljónir króna.
En hvað með Sjálfstæðisflokkinn?
3,4 milljónir króna - minnst af flokkum á Alþingi!
Var ekki sagan sú að það væri Sjálfstæðisflokkurinn sem væri með mest fjármagn í kosningabaráttu?
Mér sýnist sem þetta sé aðeins brot af því sem Framtíðarlandið hefur farið með í undirskriftarsöfnina sem auglýst var með heilssíðum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 860689
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Athugasemdir
Hér sannast, að Sjálfstæðisflokknum gengur best, þegar minnst ber á honum og forystumönnum hans!
Auðun Gíslason, 29.4.2007 kl. 14:02
Sjálfstæðisflokkurinn þarf að nota minni pening til að kynna sig þar sem hann er beintengdur á Mogga.
Hrafnkell S Gíslason, 29.4.2007 kl. 15:54
Eins og ég hef bent á nokkrum sinnum á mínu bloggi þá er ekkert að marka þessar tölur. Hér er aðeins verið að birta kostnað við birtingu auglýsinga í landsmiðlum. Það er svo margt sem er fyrir utan, s.s. framleiðsla auglýsinga, flettiskilti, úthringiverkefni (Sjálfsstæðisflokkurinn er að veðja miklu fé í þann lið), einnig tekur þetta ekki á birtingum í öðrum blöðum, t.d. hér í NV-kjördæmi er Sjálfsstæðisflokkurinn mjög fyrirferðarmikill á síðum blaða eins og Skessuhorn, BB o.fl
Eyþór - Staksteinar eru skrifaðar af stuðningsmönnum Sjálfsstæðisflokksins, til að hygla honum umfram aðra. Ég tel Staksteina ekki áreiðanlega heimild fyrir einu né neinu er snýr að stjórnmálum.
Eggert Hjelm Herbertsson, 29.4.2007 kl. 17:01
Þessi mæling segir alls ekki alla söguna, því hún hefst löngu eftir að Samfylking VG og Frjálslyndir hefja sínar birtingar.
Gestur Guðjónsson, 29.4.2007 kl. 17:44
Eyþór
Þarna er verið að tala um kostnað við auglýsingar en ekki kostnað við heildar kosningabaráttuna. Held nú að sú mynd liti öðruvísi út.
Guðmundur Ragnar Björnsson, 29.4.2007 kl. 18:37
Hin framboðin hafa séð sjálf um að rýra trúverðugleika sinn, svo sjálfstæðismenn hafa getað staðið á hliðarlínunni og horft á þá rjúka á kverkarnar hver á öðrum yfir sömu málefnum í stað þess að sameinast um þau. Málefnaumræðan hér er hin furðulegasta og rýrasta, sem ég man eftir. Hér eru allir sammála um núverandi efnahagsástand og vilja ekki hrófla við því. Í stað þess hefur umræðan snúist um innihaldslaus og ótrúverðug aukamálefni, þúfnabörð, vegaspotta, klám, grjót og klungur. Þeir hafa misreiknað sig í þeirri sannfæringu að fólk sé fífl og munu gjalda fyrir á kjördegi. Hér mun ekkert breytast nema hvað hugsanlega munu jábræðurnir í framsóknarflokknum víkja fyrir stærri endaleysu á borð við samfylkinguna, sem er jú ekkert annað en heldur öfgakenndari hægriflokkur og gengur erinda hringamyndunar og okurvæðingar í landinu. Persónulegir framapotarar sem selja sál sína fyrir upphefðir á kostnað fólksins.
Jón Steinar Ragnarsson, 29.4.2007 kl. 19:40
Þarna var um ákveðna mælingu að ræða sem hefur ekkert að gera með heildar útgjöld flokka til að koma sér áfram í gegnum kosningarnar. Þetta var meira að segja mæling á útgjöldum til aðferðar sem er löngu úreld.
Dýrustu útgjöldin í dag er vegna aðila og tækni sem skapa ímynd. Þetta eru PR (Personal Relation) tækni og markaðstækni sem gengur útá að staðsetja ákveðinn aðila, stjórnmálaflokk eða fyrirtæki á ákveðinn hátt í huga einstaklinga.
Nýlega var farið að gera Sjálfstæðisflokkinn "sexí" og "cool" og það hefur heppnast. Þetta er ekki mjög áberandi en virkar. Vinstri grænir eru "cool" en ekki sexí og eru því að fá smá aukningu meðan að Samfylkingin er hvorki "sexí" eða "cool". Síðan bætist við ýmiss tækni svo sem að allt sem menn flytja í sjónvarp er forlesið fyrir einhvern hóp sem mælir hver orð sem sagt er þannig að enginn í áhlustunarhópnum finnist það sem sagt er vera ónotalegt eða óþægilegt. Ekki er unnt að beita þessu í spurningaþáttum en hugsanlegt er að spyrlar fái spurningalista uppgefna fyrir þætti ef um mjög háttsetta menn er að ræða.
Sem sagt þessi mæling á kosnaði var algerlega marklaus þó ég sé ekki að halda því fram að Framsókn eyði minnst eða að Sjálfstæðisflokkurinn eyði mest. Það vantar enn réttar mælingar.
Sigurður Sigurðsson, 29.4.2007 kl. 21:28
Hvar verða auglýsingar ÖBÍ mældar? Auglýsingar Framtíðarlandsins? Það eiga örugglega fleiri svona eftir að koma.
Gestur Guðjónsson, 30.4.2007 kl. 00:33
Ég verð nú bara að segja eins og er mér finnst svör mann hér vera stórfengleg. Hér kemur hver beservisserinn með betri skýringu á því hvernig á þessu standi, Sjálfstæðisflokkurinn er með hirngiver svo eru það auðvitað flettiskiltin, framleiðsla auglýsinga og önnur blöð þ.e. ekki á landsvísu. Það mætti halda að Sjálfstæðisflokkurinn væri eini flokkurinn með flettiskilti, þó ég hafi ekki sjálfur séð auglýsingar frá þeim á slíkum skiltum og auglýsi hér með eftir þeim, eini flokkurinn sem léti búa til auglýsingar fyrir sig og eini flokkurinn sem auglýsir annar satðar en í stóru miðlunum.
Gæti verið að þessar tölur sýni okkur bara rétta mynd yfir það hvaða flokkar eru að eyða mestu í sínar baráttu. Allir flokkar láta gera fyrir sig auglýsingar, allir flokkar auglýsa á flettiskiltum og allir flokkar auglýsa í svæðisblöðum og miðlum. Hringiver er hjá flestum flokkum og hringiver okkar glæsilegu Sjálfstæðismanna er eflaust með því ódýrara enda kom ég sjálfur að uppsetningu þess í fyrra og þekki vel að kostnaður við það er lítill sem enginn.
Þokkalega er Vg að skíta á sig langt upp fyrir haus, 5,7 milljóinr svo þykkast þessir menn vera svo saklausir litlir og umhverfisvænir eldhúskróksflokkur. Þeir fengu styrk frá Alcan og nú nýlega Brimborg, hvað varð um hugsjónina?
Vilhjálmur Andri Kjartansson (IP-tala skráð) 30.4.2007 kl. 01:34
Er málið ekki bara það, að þeir sem reka þá pólitík sem minnst höfðar til fólks, þurfa að auglýsa mest. Ég held að meirihluti fólks gerir sér grein fyrir því hvernig líf þess er í dag og hvað kemur líklegast til með að verða um það taki skútan að halla til vinstri.
Jón Lárusson, 30.4.2007 kl. 10:19
Mér finnst sniðugt að lesa um allar þessar auglýsingar. Eina sem við sjáum hérna vestra eru auglýsingar í sjónvarpi og bannerar á vefsíðum. Svo eru hér kosningaskrifstofur á hverju horni. Ekki eitt einasta flettiskilti. Í mínum bæ er eitt, en það er ekkert notað fyrir kosningabaráttuna. Þið lifið greinilega öll í öðru landi en við á Vestfjörðum :)
Vestfirðir, 1.5.2007 kl. 08:55
Það er fróðlegt að lesa skrifin hjá vinstri mönnum þegar í ljós kemur
að það eru þeir flokkar sem mest nota af fjármagni til auglýsinga, þetta
er eins og krakkar sem komið er að við að gera skammarstrik.
Annars toppar ekkert það þegar ISG skrifaði langa skammar grein um
að mogginn birti ekker nema lof um íhaldið, og hvar byrtist svo þessi
grein, auðvitað í Morgunblaðinu.
Leifur Þorsteinsson, 1.5.2007 kl. 09:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.