Losnar um orku í Hitaveitu Suđurnesja og hjá ríkinu

Ţađ er tímanna tákn ađ fyrirtćki međ hinum ţjóđlegu nöfnum Glitnir og Geysir skuli vera helsta fréttaefniđ daginn fyrir 1. maí.

Breytt valdahlutföll í Glitni. - Fyrsta fjárfesting Geysis.

Hvoru tveggja eru fyrirtćki í eigu sama hóps undir stjórn Hannesar Smárasonar og Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og nú er Ţorsteinn M. Jónsson orđinn formađur stjórnar Glitnis og Bjarni Ármannsson hćttur. Ţetta sagđi almannarómur fyrir helgi og nú er ţađ komiđ fram.

Ţó ţađ séu talsverđ tíđindi ađ skipt sé um kaftein hjá Glitni, er ţađ ekki síđur stór-frétt ađ 15,2% hlutur í Hitaveitu Suđurnesja skuli hafa fariđ á 7.6 milljarđa króna. Miklu hćrra en menn bjuggust viđ ţó margir byggjust viđ rausnarlegu tilbođi frá Geysismönnum.

Ţetta er fyrsta einkavćđing í orkugeiranum. Hér losnar um orku á tveimur stöđum: Hitaveitan fćr nýjan öflugan hluthafa og ríkiđ losar mikiđ fé sem nýtist í velferđarmál, samgöngumál og menntamál. Ađ ekki sé minnst á sveitarfélögin.  

Geir H. Haarde benti í sjónvarpsviđtali í kvöld á hvađ öflugt efnahagslíf skiptir miklu máli til ađ viđ getum átt öflugt velferđarkerfi. Viđskiptalífiđ er grundvöllur velferđar.

Kannski erum viđ rétt ađ byrja?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband