7.5.2007 | 22:40
Styrkir sögulegan bakgrunn Krists
Þetta er afar merkur fundur og vonandi byggður á traustum grunni. Það er með ólíkindum að þetta geti fundist svona 2070+ árum síðar. Það er út af fyrir sig merkilegt þegar sögulegar minjar varðveitast en Jerúsalem hefur verið í brennidepli síðustu 2000 árin og því með nokkrum ólíkindum að þetta hafi uppgötvast núna. Verður fróðlegt að heyra hvernig þetta hefur sannast. Margir efast um tilvist Jesú Krists, en fjölmargt í Nýja Testamentinu samræmist sagnfræðiskoðunum og fornleifafundum. Vísindum. Tómas efaðist þar til hann fann. Sama er að segja um margan manninn.
Í Biblíunni er einna oftast talað um Jerúsalemborg en ef mér skjátlast ekki er Babýlon næst oftast nefnd af borgum þar á eftir. Bagdad er í raun arftaki hinnar fornu Babýlon. Það er svo undarlegt að nú á 21. öldinni eftir Kristburð eru þessar borgir enn þær tvær sem mest er um ritað. Nú í dagblöðum og á Netinu.
Þetta sýnir kannski hvað er erfitt stundum að finna það sem er fyrir framan fólk alla daga.
Gröf Heródesar fundin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Af mbl.is
Erlent
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Athugasemdir
Eitthvað er nú þetta undarleg frétt hjá mbl.is, er ég hræddur um ...
Hlynur Þór Magnússon, 7.5.2007 kl. 22:53
Þetta kemur kristni ekkert við.
Vantrú, 8.5.2007 kl. 00:25
Fagna bloggi úm Biblítengt efni.
Forleifafræðin hefur staðfest tilvist Babylonar. Í gamlatestamentinu er bók sem nefnist Daníelsbók. Þessi bók segir m.a frá konunginum í Babylon og í 2 kafla er stórkostlegur spádómur þar sem styttan er útskýrð, þessi spádómur varpar ljosi á framgang mannkynsögunar til okkar tíma. Mannkynssagan hefur staðfest áræðanleika spádómsins.
Elías Theódórsson, 8.5.2007 kl. 08:26
Þetta er verulega "spooky" túlkun hjá þér Eyþór. Það kvelur mig að sjá svona góðan tónlistarmann sem þig svona veikan í rökhugsun. Ekki ætla ég að hætta mér í deilur um það hvort að Jesús hafi verið til eða ekki en það er ljóst að Biblían er full af lygum um smiðssoninn og þar á ég við kraftaverkasögur, upprisu frá dauðum og slík hindurvitni. "Tómas efaðist þar til hann fann" ???!!! - hvað kemur eðlilegur efi Tómasar um upprisu Jesú vísindalegri fornleifafræði við?
Fyrirsögnin þín "Styrkir sögulegan bakgrunn Krists" er röng staðhæfing. Það er vitað með góðri vissu út frá sagnariturum þessa tíma að Heródes hinn mikli var til enda mjög valdamikil persóna. Þó að saga Jesú, sem er reyndar full af alls kyns misritun um söguna, hafi gerst á svipuðum tíma, er þessi fundur ekki neitt sem rennir frekari stoðum undir hana. Hún hrekur hana heldur ekki.
Hvað áttu við með því að það sé undarlegt að það sé svona mikið fjallað um Jerúsalem og Bagdad? Ertu að vísa til einhvers trúarlegs sambands, þ.e. að vegna sagna Biblíunnar sé þetta eðlilegt eða við að búast? Spooky
Svanur Sigurbjörnsson, 8.5.2007 kl. 13:25
Athyglisverð lesning. Archaeological Evidence Supporting the Bible
The Bible contains 66 books written over a 1500-year period of time by 44 different authors. The authenticity of its stories and of the people that lived in its history has been authenticated by the discovery of the Dead Sea Scrolls in 1948, dating back to 150-170 BC, and containing all or parts of the Old Testament books except the book of Esther. Many other discoveries have helped vindicate many details of the Bible that had been scoffed at by higher critics.
The Cyrus Cylinder discovered in 1879 records Cyrus' overthrow of Babylon and his subsequent deliverance of the Jewish captives.
The Rosetta Stone discovered in 1799 in Egypt by Napoleon's scientists, and written in three languages - hieroglyphics, demotic and Greek - unlocked the mystery of the hieroglyphics which have helped confirm the authenticity of the Bible.
The Moabite Stone discovered in 1868 at Dibon, Jordan, confirmed Moabite attacks on Israel as recorded in 2 Kings 1 & 3.
The Lachish Letters, discovered in 1932-1938, 24 miles north of Beersheba, described the attack of Nebuchadnezzar on Jerusalem in 586 BC.
Another evidence of the Bible's inspiration is found in its cohesive unity. In more than 3000 places, the Bible declares itself inspired. It does not contradict itself.
As has been seen in previous articles, the prophecies of the Bible in cases such as Babylon, Tyre, Petra and Egypt, as well as the Messianic prophecies, vindicate the Bible's authenticity.
The Bible has survived centuries and even millenia. Despite all the attempts of Satan to hide it, destroy it, and make it unaccessible to the common person (remember the Dark Ages), the Bible has been preserved by God. "The words of the Lord are pure words: as silver, tried in a furnace of earth, purified seven times. Thou shalt keep them, O Lord, thou shalt preserve them from this generation for ever." Psalm 12:6,7 Jesus also promises that "Heaven and earth shall pass away, but my words shall not pass away." Matt 24:35
But what does the Bible have to say about its inspiration? From where does it say it gets its revelation?
1 Peter 1:21 says: "For the prophecy came not in old time by the will of man: but holy men of God spake as they were moved by the Holy Ghost."
In fact, the Bible states emphatically that: "ALL Scripture is given by inspiration of God, and is profitable for doctrine, for reproof, for correction, for instruction in righteousness..." 2 Tim 3:16 When this was written, it was primarily referring to the Old Testament. Those that say that the Old Testament, or the gospels, or other parts of the Bible are no longer applicable to us, are incorrect. The entire Bible exists for our edification. The Scriptures point to Jesus and His solution for our sin problem. From Genesis to Revelation, Jesus is revealed in His various forms. In the Pentateuch (the first five books), Jesus is revealed. In Genesis, Christ is our Creator. In Exodus, Christ is our Sanctuary, our Haven, our Deliverer. In Leviticus, Christ is our Sacrifice and Judge. In Numbers, Christ is our Guide. And in Deuteronomy, Christ is revealed as our Reward. In the book of Revelation & Daniel, we see Christ as our Judge. And we find these aspects of Christ revealed throughout the Bible.
In Psalm 119:160, the Bible states: "Thy word is true from the beginning..."
In John 17:17, we read, "...thy word is truth."
What are the Scriptures for?
One of the purposes of God's word is to give us hope. Romans 15:4: "For whatsoever things were written aforetime were written for our learning, that we through patience and comfort of the scriptures might have hope."
The scriptures make us wise unto salvation. They show us the plan of salvation and how we can appropriate its benefits to ourselves, and become reconciled unto God, and someday live in the earth made new. "...the holy scriptures, which are able to make thee wise unto salvation through faith which is in Christ Jesus." 2 Tim 3:15
The scriptures reveal Jesus as Saviour. "Search the scriptures, for in them ye think ye have eternal life: and they are they which testify of me." John 5:39. The Scriptures here referred to is the Old Testament. Those who teach that these Scriptures are not applicable to us do not understand what Jesus is saying. If we want to find more about Jesus, we do not need to restrict ourselves only to the gospels or the Paul's books. The entire Bible will reveal the beauty of God's character.
How Do We Study the Scriptures?
When we study the scriptures, we need to study wisely and under the guidance of the Holy Spirit. "Study to shew thyself approved unto God, a workman that needeth not to be ashamed, rightly dividing the word of truth." 2 Tim 2:15 The Holy Spirit sent by God guides us as we study. "Howbeit when he, the Spirit of truth, is come, he will guide you into all truth..." John 16:13. As we open our hearts to the Spirit's influence and compare spiritual things with spiritual, God will guide us. (1 Cor 2:13) Before studying the Bible, we should always ask the Holy Spirit to be with us so that we can rightly discern what the Word is trying to tell us.
When studying the Bible, we must compare scripture with scripture, ("For precept must be upon precept, precept upon precept, line upon line, line upon line: here a little and there a little." Isaiah 28:10) and as we do we will discover truth.
As we study the Bible, we need to approach it with an open mind, willing to follow what it shows us. "If any man will do his will, he shall know of the doctrine, whether it be of God, or whether I speak of myself." John 7:17 And we must not ignore parts of the Bible that don't suit us, or discard portions of the Bible as not applicable, or add our own words to it. "For I testify unto every man that heareth the words of the prophecy of this book, If any man shall add unto these things, God shall add unto him the plagues that are written in this book. And if any man shall take away from the words of the book of this prophecy, God shall take away his part out of the book of life, and out of the holy city, and from the things which are written in this book." Rev 22:18,19
God does not desire us to be ignorant. He has caused His Word to be written so that anyone can understand it if they want to. When studying prophecy, the Bible is its own interpreter, giving definitions for the symbols it uses. We dont' need to guess or make wild assumptions.
The greatest evidence, however, of the Bible's inspiration is evidenced in the Christ it reveals and the changes in those who study it. (John 5:39; Acts 4:12; Matthew 11:26-28)
Elías Theódórsson, 8.5.2007 kl. 15:13
Hvaða Heródes er verið að tala um? Voru þeir ekki einir 7?
Margrét St Hafsteinsdóttir, 8.5.2007 kl. 15:58
Elías, ég myndi gjarnan vilja ræða við þig um þetta "koppí-peist" frá þér, en held að það væri ókurteisi að gera það á blogginu hans Eyþórs. Myndirðu vilja ræða um þessa stuttu grein annars staðar?
Hjalti Rúnar Ómarsson, 9.5.2007 kl. 00:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.