Út ađ hlaupa

Ég er ekki einn um ađ hlaupa nokkra kílómetra á dag. Ţetta virđist fara vaxandi hjá landanum. Stemmningin í kring um maraţonhlaupin er mikil og svo eru ć fleiri í hlaupahópum. Ég byrjađi ađ hlaupa fyrir alvöru fyrir ári síđan og tók ţá malarafleggjarann viđ Hreiđurborg á morgnanna. ţađ eru 3.2 km. Nú er ég ađ taka 5-10 km á dag, en er langt frá ţví sem margir jafnaldrar mínar geta í langhlaupum. Hlaup eru holl, sérstaklega í hófi. Margir vita sem er ađ fyrsti "maraţonhlauparinn hljóp međ skilabođ frá Maraţon í Grikklandi hinu forna. Orrustan viđ Maraţon er reyndar ein sú frćgasta í mannkynssögunni. Bođberinn náđi ađ komast á leiđarenda, en sagan segir ađ ţá hafi hann dottiđ dauđur niđur.

Allt er best í hófi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tryggvi H.

hlaup í hófi= oxymoron

Tryggvi H., 9.6.2007 kl. 13:30

2 Smámynd: Jón Lárusson

Held ađ Maraţon orustan sé frćgust fyrir hlauparann. Hins vegar munu Aţenu búar hafa óskađ ađstođar Spartverja fyrir orustuna og sent hlaupara ţangađ. Hann hljóp eina 240 km á tveimur dögum og lifđi af. Gott ađ hans skuli ekki minnst, ţađ vćri rosalegt ef öll ţessi "maraţon" hlaup vćru gerđ út fyrir tveggjadaga dauđahlaup

Jón Lárusson, 9.6.2007 kl. 16:22

3 Smámynd: Halldór Sigurđsson

En hver voru skilabođin ,sem hann dó fyrir ?

Halldór Sigurđsson, 10.6.2007 kl. 00:19

4 identicon

5-10 km ... smá munur á hvort ţađ séu 5, 8 eđa 10 híhí bara smá bögg :)

Kleópatra Mjöll Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 10.6.2007 kl. 03:06

5 Smámynd: Jón Lárusson

Varđandi skilabođin, ţá má spyrja sig hvort ekki megi minnast hlauparans sem fyrsta fréttaritarans sem lét lífiđ viđ ađ flytja fréttir af átakasvćđum, en skilabođin voru einfaldlega ţau ađ Grikkir hefđu unniđ.

Jón Lárusson, 10.6.2007 kl. 09:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband