Ađhalds er ţörf

Velmegunarţjóđfélagiđ fćr ábendingu frá Alţjóđagjaldeyrissjóđnum. Ríkisútgjöld ţykja of há. Ţenslan á Íslandi virđist vera í rénun, en ţó hćgar en margir vonuđu. Nýjar verđbólgutölur benda til ađ enn sé talsvert í land til ađ verđbólgumarkmiđ Seđlabankans nái. Enda hćkkađi krónan í dag.

Ríkisútgjöld eru margs konar. Sum eru fjárfestingar og margar ţeirra eru ađrbćrar. Ţetta á viđ um samgöngumál, en óvíđa eru jafn arđbćrar fjárfestingar og einmitt í vegamálum. Ţar á ofan bćtist svo ţađ ađ rekstrarkostnađur fjárfestinga í vegamálum er lítill. Vandi ríkissjóđs er frekar kerfislćgur en hitt og sennilega eru mestu sóknarfćri í ađ hagrćđa í rekstri ríkisins. Nýta peningana betur.

Ţetta verđur eitt helsta verkefni ríkisstjórnarinnar á sama tíma og miklum úrbótum hefur veriđ lofađ á mörgum sviđum. Megrunarkúr yfir línuna gengur ţví ekki.

Svona ađhald er kúnst.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Magnea Helgadóttir

Segđu mér Eyţór. Ert ţú til í ađ laun ţín lćkki úr nokkrum hundruđ ţúsundum á mánuđi í sirka 150 ţúsund? Ef ţú og ađrir velborgađir stjórnmálamenn samţykktu launalćkkun í ţá áttina ţá ćttu kjarasamningar verkafólks ekki ađ verđa erfiđir!

Guđrún Magnea Helgadóttir, 11.6.2007 kl. 20:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband