Hvađ er sólarkísill?

Unniđ er ađ undirbúningi ađ kísílhreinsun í Ţorlákshöfn og hafa sumir spurt mig hvađ sólarkísill sé. Í stuttu máli er Kísill (SI) algengt frumefni sem finnst í náttúrunni. Hreinsađur kísill er notađur í örgjörva í tölvur og ţađan er heitiđ "Kísildalur" eđa Silicon Valley komiđ á tćknisamfélagiđ í Kalíforníu í nágrenni San Francisco. Sólarkísill (Polysilicon) er unnin međ flóknum efnafrćđi ferlum ţar sem hann vex sem kristall. Skortur er á ţessu hráefni um árabil.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

 Lokaorđ mín til ţín á ţessu ári kćri bloggvinur eru frá Nelson Mandela sem setur sig yfir eigin ţarfir og hugsar sig sem heildina. Bođskapur inn í hiđ nýja ár sem á erindi til okkar allra.

Steina

Okkar dýpsti ótti er ekki ađ viđ séum vanmáttug.

Okkar dýpsti ótti er ađ viđ erum óendanlega máttug.



Ţađ er ljósiđ innra međ okkur ekki myrkriđ sem viđ hrćđumst mest.Viđ spyrjum sjálf okkur hvađ á ég međ ađ vera frábćr, yndisfögur, hćfileikarík og mikilfengleg manneskja.



Enn í raun hvađ átt ţú međ ađ vera ţađ ekki?



Ţú ert barn Guđs.



Ţađ ţjónar ekki heiminum ađ gera lítiđ úr sjálfum sér.

Ţađ er ekkert uppljómađ viđ ţađ ađ gera lítiđ úr sjálfum sér til ţess ađ annađ fólk verđi ekki óöruggt í kringum ţig.



Viđ fćddumst til ađ stađfesta dýrđ guđs innra međ okkur, ţađ er ekki bara í sumum okkar, heldur í hverju einasta mannsbarni.Og ţegar viđ leyfum ljósinu okkar ađ skína, gefum viđ öđrum, ómeđvitađ, leyfi til ađ gera slíkt hiđ sama.Um leiđ og viđ erum frjáls undan eigin ótta mun nćrvera okkar ósjálfrátt frelsa ađra.

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 22.12.2007 kl. 16:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband