Sex krossar - nýtt líf - nýtt ár

Hannes Kristmundsson stóđ ađ uppsetningu sex krossa viđ Kögunarhól á föstudag. Ţar voru björgunarmenn heiđrađir fyrir ómetanlegt starf viđ björgunarstörf viđ Suđurlandsveg af Samstöđu og Vinum Hellisheiđar. Vonandi verđa ţetta síđustu krossarnir sem ţarf ađ reisa viđ Kögunarhól.

Hannes hefur ásamt frumherjanum Sigurđi Jónssyni veriđ í flokki ţeirra sem harđast hafa barist fyrir tvöföldun Suđurlandsvegar. Fyrir ári síđan fórum viđ saman međ 25 ţúsund undirskriftir til Alţingis. Síđan ţá hefur ríkisstjórnin heitiđ tvöföldun.

Ég komst ţví miđur ekki á ţessa athöfn enda var ég var ađ sinna konu og nýfćddu barni sem fćddist á annan í jólum. Mér var hugsađ til Hannesar og Sigurđar ţar sem ţeir héldu áfram fórnfúsu starfi sínu í hríđ og byl. Ţeirra verđur minnst alla tíđ fyrir sitt góđa og árangursríka starf.

Vonandi verđur hafist handa viđ veginn á nýju ári.

Gleđilegt ár!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ađalsteinn Jónsson

Sammála

GLeđilegt ár

Jón Ađalsteinn Jónsson, 31.12.2007 kl. 17:42

2 Smámynd: Linda Samsonar Gísladóttir

Gleđilegt ár Eyţór og til hamingju međ barniđ.

Ég er innilega sammála ţér hvađ varđar krossana sem Hannes hefur sett upp til minningar um ţá, sem látist hafa á Suđurlandsveginum.

Vil ég nota tćkifćriđ og lýsa yfir innilegri samúđ minni međ öllum ţeim, sem misst hafa ástvin í umferđinni, bćđi á Suđurlandsvegi sem og annars stađar. 

Bćttir vegir, skipta okkur öll miklu máli. Ekki ađeins hér austan Hellisheiđar, heldur á landinu öllu.  Átti ég til ađ mynda leiđ á Vestfirđi í sumar leiđ og hristi sú ferđ heldur betur uppí mér..... í bókstaflegri merkingu!

Linda Samsonar Gísladóttir, 1.1.2008 kl. 00:22

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Innilegar haminguóskir til ţín og nýbakađrar móđur, megi nýja áriđ fćra ykkur gleđi og hamingju. Innileg kveđja frá okkur hjónum.  Baby 

Ásdís Sigurđardóttir, 1.1.2008 kl. 01:26

4 Smámynd: Auđbergur Daníel Gíslason

Gleđilegt nýtt ár Eyţór, megi ţađ verđa ţér og fjölskyldu ţinni gćfuríkt. Innilegar hamingjuóskir međ barniđ.

Auđbergur D. Gíslason
14 ára Sjálfstćđismađur

Auđbergur Daníel Gíslason, 1.1.2008 kl. 01:56

5 Smámynd: Júlíus Valsson

Gleđilegt ár 2008!

Júlíus Valsson, 1.1.2008 kl. 04:57

6 Smámynd: Túrilla

Ég fer mjög oft austur fyrir fjall ţar sem ég á sumarbústađ ţar. Ţađ er löngu kominn tími á tvöföldun Suđurlandsvegar og ćtla ég rétt ađ vona ađ ekkert verđi úr fáránlegustu tillögu sem ég hef heyrt - ađ hafa 2+1 veg ţarna  Ţađ yrđi ekki til mikilla bóta, ţađ er á hreinu, og yrđi bara gálgafrestur ţví ţessi vegur ţarf ađ vera tvöfaldur í báđar áttir.

Gleđilegt ár, Eyţór, og hjartanlega til hamingju međ barniđ - ţótt seint sé

Túrilla, 1.1.2008 kl. 11:37

7 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Gleđilegt ár Eyţor og til hamingju ţiđ međ erfingjan/Tvöföldun Austurleiđar sem fyrt/Kveđja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 3.1.2008 kl. 01:27

8 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćll og blessađur.

Loksins get ég heimsótt ţig á síđuna ţína. Ég vona ađ úrbćtur verđi sem fyrst. Höfum misst alltof marga nú ţegar. Hef stundum lesiđ pistlana ţína. Bloggvinur ţinn Auđbergur er magnađur. Til hamingju međ barniđ. Gleymdist ađ segja okkur hvort ţetta var drengur eđa stúlka og í hvađa lit barniđ var klćtt á fćđingardeildinni. Guđ blessi ykkur um ókomin ár.

Rósa Ađalsteinsdóttir, 4.1.2008 kl. 10:02

9 identicon

Sćll Eyţór og til hamingju međ litla afkomandann - ég spyr eins og Rósa frćnka okkar - drengur eđa stúlka?
Guđ gefi ykkur hamingjuríkt komandi ár!!
Bkv. Ása Gréta.

Ása (IP-tala skráđ) 4.1.2008 kl. 12:37

10 identicon

Góđ barátta hjá ţér Eyţór... hugsa međ sorg til ţessa vegar og ţeirra sem hann hefur tekiđ frá okkur. 

Til hamingju međ litla jólabarniđ.

Reynir Már Sigurvinsson (IP-tala skráđ) 4.1.2008 kl. 14:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband