Hann var í bláu...

Sumir hafa spurt mig hvort nýfćtt barn okkar Dagmar Unu hafi veriđ drengur eđa stúlka og ţá hvort ađ barniđ hafi veriđ klćtt í lit á fćđingardeildinni. - Ađalatriđiđ ađ allt gekk vel og móđur og barni heilsast vel. - Hér er samt rétt ađ svara ţví sem um er spurt:

Svariđ er: Barniđ var drengur og var hann var klćddur í blátt.

Ég held ađ stráknum verđi ekki meint af bláa litnum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Magnea Helgadóttir

Innilegar hamingjuóskir međ drenginn.

Guđrún Magnea Helgadóttir, 5.1.2008 kl. 20:05

2 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćll og blessađur.

Gaman ađ vita ađ allt gengur vel og litli prinsinn og móđur hans heilsast vel. Ţetta međ litinn var spaug vegna umrćđna á Alţingi fyrir jól. Hér á blogginu ţínu las ég líka grein um liti og var sú grein sennilega vegna umrćđna Alţingi. Ég vil ađ Alţingismenn eyđi tíma sínum í mikilvćgari mál en svona bull. Gleđilegt nýtt ár og farnist ykkur vel í framtíđinni.

Rósa Ađalsteinsdóttir, 7.1.2008 kl. 02:39

3 Smámynd: Lýđur Pálsson

Innilegar hamingjuóskir!

Lýđur Pálsson, 9.1.2008 kl. 20:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband