Rise of the robots?

Terminator myndirnar sýndu ófagra framtíđarsýn. Ţó ekki séu enn komnir holdteknir vélhermenn á borđ viđ "Tortímandann" eru komnar sjálfvirkar vígvélar sem geta stjórnađ sér sjálfar og elt menn uppi til drápa:

http://www.breitbart.tv/html/50644.html

Ef svona vélar verđa áberandi í herjum framtíđar vakna ýmsar spurningar um siđferđi og ábyrgđ.

Er ţetta ţađ sem koma skal?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinarr Kr.

Mjög langt. Björn Bjarnason er mjög málefnalegur og međ skýra framtíđarsýn á hin ýmsu öryggismál sem viđ sem ţjóđ ţurfum ađ skođa. Svona skot eru bara til leiđinda.

Steinarr Kr. , 27.2.2008 kl. 13:53

2 Smámynd: Heiđar Lind Hansson

Bođskapur Terminator myndanna er mjög djúpur, ef horft er framhjá öllu "I'll be back" dćminu.

Fjarstýrđar drápsmaskínur svo ekki sé talađ um sjálfvirkar eru mjög sérstakt fyrirbrigđi. Ţađ er varla hćgt ađ trúa ţví ađ menn eyđi tíma og peningum í ađ ţróa slíka hluti. Ógnin endalusa, raunveruleg og óraunveruleg, kyndir undir ţessa ţörf til ađ ţróa vopn ennfrekar.

Terminator myndirna fjölluđu um ađ kerfiđ var međvitađ um sjálft sig og stefndi ţví ađ tortímingu mannkyns. Ţađ er nú heimspekileg pćling á bakviđ sjálfsmeđvitund vélarinnar, en tilhugsunin viđ slíkt er mjög ógnvekjandi. 

Heiđar Lind Hansson, 28.2.2008 kl. 12:27

3 Smámynd: K Zeta

Vélar eiga ađ auđvelda okkur lífiđ en viđ erum sjálf og verđum alltaf árásardýr, kynverur og foreldrar.  Lítur kannski ekki pólísískt rétt út en er raunveruleikinn.

K Zeta, 29.2.2008 kl. 19:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband