Sjálfstæðispönk Bjarkar: Grænland, Kosovo og nú Tíbet -(rafmagnað myndband...)

Declare Independence vakti athygli þegar hún hvatti Grænlendinga til dáða og eggjaði þá áfram til sjálfstæðis. Þá var það ekki minna þegar Kosovo átti í hlut. En nú hefur hún skorað á Tíbet og allt verður vitlaust. New York Times, CNN, CNBC og fleiri miðlar gera þessu skil. 

Hér er svo video með laginu að finna á You Tube: 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Karlsdóttir

Ég styð Björk í þessu. Ég er sjálfstæðismanneskja hvað þetta varðar - finnst þetta raunar lítið eiga skylt við pönk sem í eðli sínu er nihilismi, það er trúin á frelsi, sjálfsábyrgð og sjálfstæði ekki. Þó mér þyki nú vænt um pönk sem hrærigraut tónlistarstefna

Anna Karlsdóttir, 5.3.2008 kl. 12:51

2 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

músíkin hennar hefur lítið höfðað til mín. þetta lag finnst mér þó flott.

Brjánn Guðjónsson, 5.3.2008 kl. 14:29

3 Smámynd: Jónas Jónasson

Veit ekki! þetta lag hljómar bara eins og einhver starfsmaður inni í verksmiðju að reyna að tala í símann.

Jónas Jónasson, 6.3.2008 kl. 02:30

4 Smámynd: SeeingRed

Afar sáttur við þetta útspil hennar...til fyrimyndar.

SeeingRed, 6.3.2008 kl. 03:49

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég mæli eindregið með þessu hjá henni – og segi nánar frá því HÉR.

Jón Valur Jensson, 6.3.2008 kl. 08:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband