Sjálfstćđispönk Bjarkar: Grćnland, Kosovo og nú Tíbet -(rafmagnađ myndband...)

Declare Independence vakti athygli ţegar hún hvatti Grćnlendinga til dáđa og eggjađi ţá áfram til sjálfstćđis. Ţá var ţađ ekki minna ţegar Kosovo átti í hlut. En nú hefur hún skorađ á Tíbet og allt verđur vitlaust. New York Times, CNN, CNBC og fleiri miđlar gera ţessu skil. 

Hér er svo video međ laginu ađ finna á You Tube: 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Karlsdóttir

Ég styđ Björk í ţessu. Ég er sjálfstćđismanneskja hvađ ţetta varđar - finnst ţetta raunar lítiđ eiga skylt viđ pönk sem í eđli sínu er nihilismi, ţađ er trúin á frelsi, sjálfsábyrgđ og sjálfstćđi ekki. Ţó mér ţyki nú vćnt um pönk sem hrćrigraut tónlistarstefna

Anna Karlsdóttir, 5.3.2008 kl. 12:51

2 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

músíkin hennar hefur lítiđ höfđađ til mín. ţetta lag finnst mér ţó flott.

Brjánn Guđjónsson, 5.3.2008 kl. 14:29

3 Smámynd: Jónas Jónasson

Veit ekki! ţetta lag hljómar bara eins og einhver starfsmađur inni í verksmiđju ađ reyna ađ tala í símann.

Jónas Jónasson, 6.3.2008 kl. 02:30

4 Smámynd: SeeingRed

Afar sáttur viđ ţetta útspil hennar...til fyrimyndar.

SeeingRed, 6.3.2008 kl. 03:49

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég mćli eindregiđ međ ţessu hjá henni – og segi nánar frá ţví HÉR.

Jón Valur Jensson, 6.3.2008 kl. 08:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband