Jeniđ hefur hćkkađ um 40% frá ţví í fyrra.

Jćja ţá er bandaríkjadalurinn kominn í 70 krónur. Á sama degi er jeniđ ađ verma 70 aura og krónan orđin lćgri en eitt evrusent.

Reyndar er japanska jeniđ hástökkvari ársins. Ţessi lágvaxtamynt er ađ hćkka hratt, ekki síst á móti hávaxtamyntunum. Jeniđ kostađi 50 aura í júlí í fyrra en kostar nú í dag 70 aura. Hefur ţví hćkkađ um 40%.

Eignir í jenum hafa ţví hćkkađ mikiđ í krónum taliđ.
Sama er ţví miđur ađ segja um lán í jenum. - Ţau hafa stórhćkkađ ţegar menn telja ţau nú í íslenskum krónum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband