21.3.2008 | 18:18
Passíusálmar séra Hallgríms
Ég mćli međ lestri Passíusálmanna fyrir trúađa sem vantrú-ađa. Séra Gunnar Björnsson í Selfosskirkju hefur haft veg og vanda ađ árlegum lestri ţessara lykilsálma íslenskrar tungu á Föstudaginn langa ár hvert. Nú í ár fékk ađ vera međ sem lesari og fékk í minn hlut 8. - 10. sálminn, en margir góđir lesarar voru í dag svo sem eins og Árni Valdimarsson, Ólafur Helgi sýslumađur og svo Séra Gunnar sjálfur.
Lćt 9. sálminn fylgja í tilefni dagsins:
9. sálmur: Um flótta lćrisveinanna
- 1
- Ţá lćrisveinarnir sáu ţar
- sinn herra gripinn höndum
- og hann af fólki verstu var
- vćgđarlaust reyrđur böndum,
- allir senn honum flýđu frá,
- forlétu drottin hreinan
- í háska einan.
- Ađ svoddan skulum viđ, sál mín, gá.
- Sjáum hér lćrdóm beinan.
- 2
- Án drottins ráđa er ađstođ manns
- í öngu minnsta gildi.
- Fánýtt reynist oft fylgiđ hans,
- sem frekast hjálpa skyldi.
- Hver einn vill bjarga sjálfum sér,
- ef sýnist háskinn búinn
- ađ hendi snúinn.
- Far ţví varlega, ađ fallvölt er
- frćnda og vina trúin.
- 3
- Í sama máta sér ţú hér,
- sál mín, í spegli hreinum,
- ađ hryggilegar sé háttađ ţér
- en herrans lćrisveinum.
- Ţeir höfđu leyfi lausnarans
- lífi ađ forđa sínu
- frá sárri pínu,
- nauđugir misstu návist hans.
- Nú gćt ađ ráđi ţínu.
- 4
- Hvađ oft, Jesú, ţér flúđi eg frá
- frekt á mót vilja ţínum,
- ţá glćpaveginn gekk ég á,
- girndum fylgjandi mínum?
- Forskuldađ hafđi eg fyrir ţađ
- flóttamađur ađ heita
- til heljar reita.
- En ţú virtist mér aumum ađ
- aftur í miskunn leita.
- 5
- Einn varstu, Jesú, eftir ţví
- í óvina látinn höndum,
- einn svo ég vćri aldrei í
- eymd og freistingum vöndum.
- Allir forlétu einan ţig,
- allt svo mig hugga kynni
- í mannraun minni.
- Ég biđ: Drottinn, lát aldrei mig
- einsamlan nokkru sinni.
- 6
- Lćrisvein, sál mín, sjá ţú ţann,
- sem Jesú eftir fylgdi.
- Ranglát ungmenni rćntu hann,
- rétt nakinn viđ ţá skildi.
- Bersnöggur flótti betri er
- en brćđralag óréttinda
- í selskap synda.
- Ávinning lát ţig öngvan hér
- í ţeirra flokki binda.
- 7
- Burt ţađan Jesúm fćrđi fljótt
- flokkur illrćđismanna.
- Lamb guđs saklaust, ţá leiđ ađ nótt,
- leiddu ţeir til kvalanna.
- Miskunnarlaus sú međferđ bráđ
- mér virđist eftir vonum;
- í náttmyrkrunum
- ţeir hafa bćđi hrakt og hrjáđ,
- hrundiđ og ţrúgađ honum.
- 8
- Í dauđans myrkrum ég, dćmdur ţrćll,
- dragast átti til pínu,
- en ţú tókst, Jesú, son guđs sćll,
- saklaus viđ straffi mínu.
- Ţanninn til bjóstu ljóssins leiđ
- ljómandi sálu minni,
- ţó líf hér linni.
- Andlátskvölum og kaldri neyđ
- kvíđi eg ţví öngu sinni.
- 9
- Hröktu ţví svo og hrjáđu ţig,
- herra minn, illskuţjóđir,
- hér svo nú bćru á höndum mig
- heilagir englar góđir.
- Mćđusöm urđu myrkrin ţér,
- mćta létu ţig hörđu
- og hindran gjörđu,
- guđs dýrđar ljós svo lýsi mér
- á lifandi manna jörđu.
- 10
- Kvalaför, Jesú, ţessi ţín,
- sem ţá gekkstu einu sinni,
- veri kraftur og verndin mín,
- svo veginn lífsins ég finni.
- Lát ekki djöful draga mig
- í dofinleik holdsins blinda
- til sekta og synda.
- Ég biđ af ást og alúđ ţig
- ákefđ hans burt ađ hrinda.
Vantrúađir spila bingó | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siđferđi | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggiđ
Eitt og annað
Bćkur
Bókaskápurinn
Nokkrar góđar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt viđ Harvard og skrifađ mikiđ í Foreign Affairs. Hér skođar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig ţau gjörbreyttust um jólin 1991 viđ fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er međ bestu bókum um ţetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábćr bók sem tengir saman eđlisfrćđi fyrri og seinni tíma viđ mannlega hegđun og tölfrćđi. Vel lćsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíđur Íslendinga
fáeinar heimasíđur einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bćjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góđur og skeleggur málsvari Vestfjarđa
- Þorsteinn J Alltaf góđur
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mćtti gjarnan setja frábćrar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mćtti blogga meira. Gaman ađ Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlćgni og slćr ekki slöku viđ
- eyþór punktur is gamla góđa heimasíđan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formađur Samylkingar
Heimsóknarinnar virđi
Fróđlegar vefsíđur. Sumu er ég sammála - öđru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 ţúsund undirskriftum safnađ til ađ berjast fyrir tvöföldun Suđurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíđan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umrćđuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíđa af suđurlandi međ Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíđa af suđurlandi
- Heimssýn Góđ síđa um Evrópusambandiđ og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsćl bloggsíđa um stjórnmál og dćgurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstćrđir
- CIA factbook Góđ síđa til ađ fá stutt yfirlit um helstu hagstćrđir ríkja.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Ći, nei, Eyţór, ekki passíusálmarnir, ţeir eru svo leiđinlegir. Alveg eins og Hallgrímur var sjálfur ađ sögn Tyrkja-Guddu. Enda var hún fegnust ţví ađ vera numin á brott.
Í dag, Föstudaginn langa eiga allir ađ skemmta sér og eiga sér glađan dag međ alls konar orgíum. Mađur lifir bara einu sinni.
Og megi Eastre, páskagyđja vors og frjósemis veita ţér hamingjusaman dag, Eyţór minn.
Vendetta, 21.3.2008 kl. 19:33
já...ţađ var afslappandi í dag og huggulegt ađ spila Bingó viđ Austurvöll. Hef eytt mörgum fínum árum í ađ hlusta á passíusarsálmana og heilagar kaţólskar messur á ţessum degi...en best hingađ til og hiklaust mest afslappađ...bingó!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 21.3.2008 kl. 22:30
Ţessir sálmar eru pain
DoctorE (IP-tala skráđ) 25.3.2008 kl. 14:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.