Saman fylkja ţau sér ađ baki Seđlabankanum

Flestir áttu von á stýrivaxtahćkkun, enda gengisfalliđ og verbólguhorfur allar bćđi miklar og slćmar. Hćkkunin er ţó hressilegri en margan hugđi; eđa 1,25% í einum rykk! 

Heilir 15% í grunnvexti eru heldur betur háir, ekki síst ţegar Seđlabanki BNA er nýbúinn ađ fara međ vexti um 2% undir verđbólguna ţar í landi. Vaxtamunur ISK viđ USD er gríđarlegur. Krónan hefur styrkst í dag og hlutbréf hćkkađ.

Ţađ sem var hins vegar nokkuđ fróđlegt áđan var ađ sjá ađ Ingibjörg Sólrún Gísladóttir styđur ţessa ákvörđun Seđlabankans um hćkkun vaxta. Ég hef ekkert heyrt hins vegar til bankamálaráđherrans. Ţađ skiptir miklu ađ ríkisstjórnarflokkarnir séu samstíga í ţessum mikilvćgu málum.

Ríkisstjórnin kemur svo vćntanlega međ útspil samhliđa ađgerđum Seđlabankans, enda brýnt ađ menn stilli saman strengi og vinni saman ađ ţví ađ ná niđur verđbólgunni.

Fróđlegt verđur ađ sjá hvort menn endurskođi verđbólgumćlingar sem eru nokkuđ á skjön viđ ESB og BNA varđandi húsnćđisliđinn. Ţá verđur fróđlegt ađ sjá hvađ gerist í ábyrgđum ríkisins í húsnćđismálum, en ţađ er eitt stćrsta máliđ um ţessar mundir á fjármálamörkuđum.


mbl.is Eđlileg viđbrögđ Seđlabanka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

2 identicon

Innlitskvitt til ţín frćndi!

Ása (IP-tala skráđ) 27.3.2008 kl. 22:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband