Atlaga ađ Íslandi?

Financial Times rifjar upp atlögu ađ Hong Kong fyrir tíu árum ţar sem spekúlantar fundu veikleika í litlu hagkerfi. Stjórnvöld gerđu gagnárás og tókst ađ loka "björninn í gildru" eins og ţeir komust ađ orđi.
Nú er blađiđ ađ velta ţví fyrir sér annars vegar hvort svipađ sé upp á teningnum á Íslandi og svo hitt; hvort ađ íslensk stjórnvöld geti lćrt af reynslu Hong Kong búa. Ţađ sem ţeim tókst var ekki bara ađ hrinda skortkaupmönnum burt, heldur líka ţađ ađ mynda hagnađ međ stöđutöku.

Hvađ hefur blađiđ fyrir sér ađ spákaupmenn og skortstöđutökufólk sé ađ "búa til" ástand?

Jú ţeim finnst skuldatrygginaálagiđ ekki vera í takt viđ stöđu bankanna. Ennfremur finnst ţeim umrćđan í fjölmiđlum vera neikvćđ.

Allt er ţetta enn á huldu, en ţađ er athyglisvert ađ ţessi frétt á föstudag er í takt viđ ţađ sem Seđlabankinn heldur fram.

Sama dag og frétt FT birtist fór skuldatrygginarálag Glitnis og Kaupthings yfir 1000 punkta.
Samkvćmt fréttum Bloomberg er ţađ álag eins og bankarnir verđi gjaldţrota ađ mati ţeirra sem um ţetta sýsla.

Nú er ađ sjá hverju fram vindur á nćstu dögum. Miklu skiptir ađ íslenska ríkiđ sýni styrk og trú á íslenskt efnahagslíf. Orđspor skiptir miklu máli og hvernig trú menn hafa á kerfinu.

Eins og sagt hefur veriđ um bankaheiminn: "Perception is reality"


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband