Páll Lýđsson

Páll Lýđsson sagnfrćđingur og bóndi í Sandvík er fallinn frá. Páll var máttarstólpi í sinni sveit, en föđurfjölskylda hans hefur búiđ í Litlu-Sandvík frá 1793. Páll var hreppstjóri, oddviti, sýslunefndarmađur og hérađsnefndarmađur fyrir sveit sína; Sandvíkurhreppinn, eđa allt ţar til ađ hreppurinn var sameinađur Árborg. Ég man vel eftir Páli ţegar ég var drengur í Kaldađarnesi. Páll Lýđsson í Sandvík naut virđingar sveitunga sinna alla tíđ.

Ég votta eiginkonu Páls, börnum og fjölskyldu samúđ mína.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er alveg hrćđlegt, svakalega leiđ mér illa ţegar ég heyrđi ţetta.  

Ég votta öllum ađstandendum mína dýpstu samúđ.

mbk

Óli 

Ólafur Hannesson (IP-tala skráđ) 9.4.2008 kl. 19:07

2 Smámynd: Eyţór Laxdal Arnalds

Já Guđlaug mér finnst myndbirtingar af slysstađ óţarfar og nöturlegar á svona stundum.
Ţađ er mikiđ af slysum um ţessar mundir, ekki síst vegna ađstćđna.
T-gatnamót eru of algeng í Árnessýslu.

Eyţór Laxdal Arnalds, 9.4.2008 kl. 21:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband