Frítt í sund fyrir börn - eykur tekjur sundstađa

Hollywood hefur komist ađ ţeim stórasannleik ađ börnum fylgja fullorđnir. Myndir á borđ viđ Jaws og Taxi Driver hafa vikiđ fyrir barna- og fjölskyldumyndum eins og Harry Potter og Madagaskar. Ađsókn ađ kvikmyndahúsum byggist ć meir á slíkum myndum.

Sú leiđ ađ hafa frítt fyrir yngstu kynslóđina eykur á sama hátt ađsókn fullorđinna. Ţau bćjarfélög sem hafa tekiđ upp á ađ bjóđa frítt fyrir börn hafa séđ ţessa ţróun.

Bćjarfulltrúar D-listans í Árborg lögđu fram ýmsar tillögur á síđasta bćjarstjórnarfundi. Ein ţeirra var um frían ađgang fyrir börn og unglinga undir 16 ára aldri. Tillagan var felld af V, S og B lista. Skýringin var sú ađ "Miđađ viđ ţá ađstöđu sem nú er í Sundhöll Selfoss getur orkađ tvímćlis ađ fara í ađgerđir til ađ auka ađsókn ađ Sundhöllinni" Jú og mikiđ rétt V, S og B listi samţykkti nýveriđ 4% hćkkun í sund. Sjálfsagt til ađ tempra ađgang. Kannski vćri ráđ ađ lengja opnunartímann...

Ćtli viđ verđum ekki bara ađ leggja tillöguna aftur fram ţangađ til hún fer í gegn?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinţór Ásgeirsson

Ein rökin fyrir ţví ađ veita frítt í sund er ađ hjálpa fólki međ ađ komast í tiltölulega ódýra og holla afţreyingu.

Ekki veitir af á ţessu síđustu og verstu

Steinţór Ásgeirsson, 15.4.2008 kl. 12:27

2 Smámynd: Sigurbjörn Friđriksson

Mikiđ er ég hjartanlega sammála ţessari tillögu D listans.  Sjálfur er ég Reykvíkingur og hef sótt sundlaugar frá ţví ég var 7 ára og sótti Sundhöllina og Laugardalslaugarnar gömlu.  Sund er mjög fyrirbyggjandi varđandi heilsubrest.  Viđ ţurfum bara ađ skođa ţađ fólk sem fer nánast daglega í sund, sérstaklega er ţađ áberandi hve eldri borgarar líta betur út sem sćkja laugarnar.

Ţessi rök V, S og B eru ţau aulalegustu sem ég hef heyrt.  Ţetta er sú heilnćmasta "íţrótt" sem hćgt er ađ stunda sumar jafnt sem vetur.  Einnig bćtir ţetta félagslega ţáttinn hjá mörgum ađ spjalla í heitu pottunum og kynnast fólki.

Međ ţví ađ hafa frítt fyrir börnin, erum viđ ađ venja ţau á ađ stunda heilnćmar íţróttir.

Sigurbjörn Friđriksson, 15.4.2008 kl. 12:58

3 Smámynd: Haraldur Haraldsson

ţetta er gott mál/en ţetta mál hjá Guđlaugi Ţór Ráđherra,ađ láta börnin fá frítt á heilsugćsluna i Rvik,og láta aldrađa og öryrkja ekki njóta ţessa,var ekki eins góđ/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 15.4.2008 kl. 18:21

4 Smámynd: Eyţór Laxdal Arnalds

Mikiđ rétt međ forvarnarţáttinn Sigurbjörn og Steinţór

- Halli: Ţessi breyting er einmitt ţannig ađ ekki flytst kostnađur á ađra. Ćtti ađ vera "win-win"

góđur punktur Guđlaug! 

Eyţór Laxdal Arnalds, 15.4.2008 kl. 20:41

5 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

en samt absúrd ađ rukka fullorđinn um fullt gjald í bíó, á barnamynd, međan börnin greiđa hálft ţegar viđkomadi er einungis fylgdarmađur og myndin ekki einu sinni ađ höfđa til hans. hann kannski dottandi eđa ađ skođa símann sinn allan tímann.

Brjánn Guđjónsson, 16.4.2008 kl. 01:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband