Verđbólgu eđa samdrátt?

Sú erfiđa stađa er uppi á Íslandi (og reyndar í Bandaríkjunum, Bretlandi og víđar) ađ nú takast á tvö ólík sjónarmiđ; Verđbólgumarkmiđ og tryggt lausafjárframbođ. 

Seđlabanki Íslands berst helst viđ verđbólguna, en Seđlabanki Bandaríkjanna berst af mestum krafti viđ lánsfjárskortinn. 

Ljóđ Robert Frost rifjast upp viđ ţessar ađstćđur: 

Some say the world will end in fire; 
Some say in ice. 
From what I've tasted of desire 
I hold with those who favor fire. 
But if it had to perish twice, 
I think I know enough of hate 
To know that for destruction ice 
Is also great 
And would suffice. 

Ekki er gott ađ velja á milli ţessara "kosta". 

Nóbelsverđlaunahafinn Finn Kydland fjallađu í hádeginu upp í HR. Fjallađi hann um samfélagslegan kostnađ af verđbólgu. Niđurstöđurnar voru ţannig ađ spyrja má hversu dýru verđi má kaupa verđbólgubaráttuna. Verđbólga í módeli Kydlands kostađi minna en ćtla má ađ samdráttur íslenska hagkerfisins verđi ef spár Seđlabankans ganga eftir. Ef baráttan kostar samdrátt má meta herkostnađinn og spyrja sig hversu langt megi ganga.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Ţetta marg um talađa húsnćđi á ekki ađ vera ţarna inni/ef ekki er verđbólgan ekki svo mikil !!!!!/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 17.4.2008 kl. 17:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband