Öld hrávörunnar?

Síđustu ár hafa hrávörur ţótt minna mikilvćgar en ţjónusta og tćkni hjá mörgum. Orđiđ "commodity" hefur gjarnan veriđ notađ víđar en sem hefđbundiđ samheiti hrávöru.

Dćmi: "...this service is now a commodity". Hér er átt viđ ađ viđkomandi ţjónusta sé ţess eđlis ađ ađrir geti leyst hana af hólmi án vandkvćđa. Hún sé "substitute" ţjónusta. "this service has been commoditisised". Vörumerki hafa náđ ađ verđa ađalverđmćti sumra fyrirtćkja en hráefniđ veriđ minniháttar kostnađarliđur. Ţetta kann sumstađar ađ breytast.

Nú hefur ţađ gerst ađ hrávaran hefur snarhćkkađ í heiminum. Ţetta á viđ um matarhrávöru, málma og olíu, en jafnframt fisk, kol sem og velflest önnur hráefni.

Hvađ veldur?

Ađalástćđan sem nefnd er hér í fréttinni er stóraukin eftirspurn.
Hin ástćđan er sú ađ lágt verđ á hrávörum hefur skilađ sér í minni framleiđslu og ţví minna frambođi.

Nú er spurningin hvort hrávöruframleiđendur haldi ţessari stöđu á nćstu árum. Ţađ myndi hafa mikil áhrif á valdajafvćgi, auđ og fátćkt ríkja.

21. öldin hefur oft veriđ nefnd "Öld Asíu".

Kannski verđur hún líka "Öld hrávörunnar" 


mbl.is Ţriđja olíukreppan komin til ađ vera
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Ţarna erum viđ sammála drengur minn/Kveđja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 7.5.2008 kl. 11:24

2 Smámynd: Jón Sigurgeirsson

Umhugsunarvert.

Ţađ er ýmislegt sem kemur upp í hugann. Kínverjar eru ađ vingast viđ Afríkubúa, olíuframleiđsla talin hafa náđ hámarki og deilur eru um nýtingu heimskautasvćđa.

Ţegar hrávaran hćkkar grćđa sumir og ađrir tapa. Ţeir sem svelta eru líklegir til alls. Ţetta verđur viđfangsefni nćstu áratuga ef ekki aldar.

Jón Sigurgeirsson , 7.5.2008 kl. 15:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband