Vor í Árborg - mannlíf, jađrakan og hrossagaukar

Hátíđin Vor í Árborg fór glimrandi vel af stađ í blíđskaparveđri ţar sem gengiđ var fylktu liđi frá Vallaskóla ađ Sunnuleikjaskóla ţar sem hátíđin var sett. Börn og unglingar settu svip sinn á opnunarhátíđina međ ljóđalestri, tónlist og fimleikum. Óhćtt er ađ óska öllum ađstandendum til hamingju međ upphafđi af ţessari löngu hátíđ. Víst er ađ bćjarstjóri hefđi veriđ stoltur af hefđi hún ekki veriđ í önnum. Ađstađa til fimleikaiđkunar í Sunnulćkjarskóla var formlega tekin í notkun og er til mikils sóma. Ţetta var falleg stund.

Ţegar heim er komiđ er voriđ fagurt í Tjarnabyggđ; jađrakan í bakgarđinum í tjörn og hrossagaukur sér um tónlistina.

Hátíđin, mannlífiđ og náttúran iđar af lífi:  Ţađ er komiđ vor í Árborg.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Sćll Eyţór. Ertu til í ađ senda mér meiliđ ţitt á meiliđ mitt bella@simnet.is  ţarf ađ spurja ţiđ smá. Kveđja í sveitina

Ásdís Sigurđardóttir, 8.5.2008 kl. 22:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband