Vor í Árborg III: barnaskór á Gónhóli...

Fórum á Eyrarbakka í hádeginu ţar sem temađ var "Vorskipiđ kemur", en lengi vel var Eyrarbakki ein helsta miđstöđ viđskipta á Íslandi.

Hittum síungan frumkvöđulinn Árna Valdimarsson af Sigtúnum, en hann hefur haft veg og vanda ađ ţví ađ gera gallerý međ meiru viđ sjávarkambinn í gömlu fiskverkunarstöđinni viđ Gónhól.

Á Gónhóli stóđ fólk áđur fyr til ađ fylgjast međ skipakomum, en nú sem fyrr ţurfum viđ margt ađ sćkja yfir hafiđ. Pósturinn berst talsvert hrađar í dag. . .

Ung stúlka sýndi og seldi haganlega gerđa barnaskó međ kennimarkinu Tin:a. Listamenn sýndu málverk sem tengdust náttúrunni. Tunnur og varningur setti mark sitt á margt.

Vor í lofti og hátíđin rétt hafin. - Hafiđ ţökk.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband