20.5.2008 | 14:57
Quo vadis?
Nú er ljóst að ekki verður virkjað í Bitru og bakslag komið í áform í Þorlákshöfn. Áfallinn kostnaður vegna undirbúnings er talinn um milljarður.
Fasteignamarkaður er í sárum og byggingariðnaður í erfiðri stöðu. Vöxtur í bankastarfssemi hefur stöðvast. Olían er í 129 USD.
Deilur eru um 40 hrefnur og 30 flóttamenn, auk þess sem mikil orka fer í að koma Íslandi í Öryggisráðið.
Íslendingar eru ung þjóð með miklar auðlindir og hefur alla burði til að vera í allra fremstu röð þjóða á meðal. Hér getur verið samkeppnishæft skattaumhverfi í allra fremstu röð. Hreint vatn og loft, endurnýjanleg orka og gnægð matar. Við eigum vinsælt ferðamannaland.
Á stuttum tíma höfum við stöðvast í sókn og umræðan hefur helst snúist um hvort unnt sé að sigla þjóðarskútunni í var í Brussel.
Yfirdráttarlínur Seðlabankans eru góðra gjalda verðar, en leysa ekki vandann sjálfan. Lán þarf að borga og viðskiptahallinn verður að vera okkur í hag til lengri tíma litið.
Við verðum að hafa vaxtarstefnu og byggja á því sem við höfum úr að spila.
Hvert stefnum við nú?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:38 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Hvað á að leggja áherslu á hjá nýrri ríkisstjórn?
Lækka skuldir ríkissjóðs 24.8%
Lækka skuldir einstaklinga 16.8%
Lækka skatta og álögur 23.5%
Auka hvata til nýfjárfestinginga 13.4%
Halda áfram aðildarferlinu inn í ESB 21.5%
149 hafa svarað
Á ríkið að ábyrgjast einkabanka?
Já að fullu 23.4%
Að hluta 13.8%
Nei 62.8%
94 hafa svarað
Hvað á að leggja áherslu á?
Skattleggja meira 21.3%
Efla fjárfestingu 44.7%
Skera niður 34.0%
94 hafa svarað
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- sisi
- nr123minskodun
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Beina leið til andskotans, ef öfgasinnað náttúruverndarfólk fær að ráða. Auk þess er stór hluti þessa fólks ekki einu sinni náttúruverndarfólk, líkt og Álfheiður Ingadóttir og fleira vinstrisinnað fólk sem veit ekki hvað náttúra er, en er tilbúið að leggjast eins lágt og hægt er að komast, í þeirri raunveruleika firrtu trú að það geti slegið sig til riddara sem góðar og tilfinningaríkar manneskjur. Því miður tekst þeim að blekkja óþarflega margt fólk til fylgilags við sig með þeim hætti.
Gunnar Th. Gunnarsson, 20.5.2008 kl. 18:07
Já, ég hef spurt mig sömu spurningar undanfarna mánuði eða öllu frekar undanfarin 1-2 ár.
Mér finnst einhvern veginn vanta skýra framtíðarsýn - eitthvað til að stefna að! Ég hef nú ekki kynnt mér þetta mál með Bitru, en af myndum að dæma er um fallegt svæði að ræða. Ég hef nú verið virkjunarsinni, en er einnig þeirrar skoðunar að ekki sé hægt að fórna náttúruperlum í því skyni. Ég fór nú ekki upp að Kárahnjúkum, en skoðaði mikið af myndum á því svæði og vissulega voru þarna innan um einhver holt, sem voru frekar snotur, en þó ekki snotrari en mörg hundruð aðrir melar og holt um allt hálendið.
Ég set hins vegar spurningarmerki við Krísuvík og af myndum að dæma einnig Bitru, en að auki eru bæði þessi svæði í almannaleið. En hversu miklu spilla svona jarðhitavirkjanir og er þarna um svo stórar óafturkræfar aðgerðir að ræða? Ég hélt alltaf að þessar jarðhitavirkjanir skildu eftir sig frekar litlar skemmdir á náttúrinni.
Hvað hvalveiðina varðar, þá er upplýsinga að finna á vísindavef Háskóla Ísland þar sem greint er frá að þær 83 tegundir hvala, sem finnast í heiminum, éti um 300 til 500 milljón tonn af sjávarfangi árlega. Þetta er um það bil 3 til 5 sinnum meira en fiskveiðifloti allra landa aflar samanlagt. Mestur hluti fæðunnar er áta og smokkfiskur, sem eru fisktegundir sem menn nýta ekki. Talið er að hvalir við Ísland éti um 6 milljónir tonna af sjávarfangi árlega, sem skiptist niður í um 4 milljónir tonna af átu og smokkfiski og 2 milljónir tonna af fiski. Til samanburðar má nefna að við Íslendingar fiskum um 1,5 milljónir tonna af fiski árlega eða 0,5 milljónum tonna meira en Hrefna étur, en svo skemmtilega vill til að það er einmitt hún, sem étur langmest af fiski eða um 1 milljón tonna af fiski árlega. Mér finnst því allt í lagi að fækka Hrefnunni aðeins auk þess, sem um herramannsmat er að ræða.
Kveðja, Guðbjörn
Guðbjörn Guðbjörnsson, 20.5.2008 kl. 18:19
Ég er ekki viss um að við höfum stöðvast í sókn, kraftur býr í atvinnulífinu þrátt fyrir bakslagið.
Við höfum vissulega mikið að spila úr, en það má nú alveg taka það rólega í því að gefa atvinnulífinu enn meiri skattafslætti. Eigum við að breyta landinu í skattaparadís fyrir fjárglæframenn.
Ég tek fram að mér finnst umræðan um skatt af söluhagnaði í upphrópunarstíl. Ríkið er ekki að tapa neinum 60 milljörðum. Flest félög borguðu aldrei þennan skatt vegna frestunarákvæðisins.
Það er hinsvegar spurning hvaða skilaboð ríkið væri að senda til fólksins með því að fella niður skatta af peningaprentun meðan almenningur er skattpíndur meir og meir.
Theódór Norðkvist, 21.5.2008 kl. 00:34
Sæll Eyþór
Það er hárrétt hjá þér að við þurfum vaxtastefnu og við höfum sannarlega úr nógu að spila. Það þýðir ekki að við viljum álver í hvert þorp, heldur að við skoðum stöðuna tökum styrkleika okkar og veikleika, og tökum ákvörðun um stefnu framíðar í ljósi tækifæra og ógnana. Eins og garðyrkjumaðurinn sagði svo eftirminnilega. Fyrst kemur haust og síðan vetur, en svo vor og sumar. Á vetartímanum er gott að huga hvað vera skal í uppskerunni.
Sigurður Þorsteinsson, 21.5.2008 kl. 08:35
Árangur áfram ekkert stopp
Jón Finnbogason, 21.5.2008 kl. 10:45
Slagorð Framsóknarmanna í síðustukosningum !
Ljóst að þörf er á fleiri Framsóknarmönnum
Eysteinn Jónsson, 23.5.2008 kl. 15:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.