Eurovision - ESB

Samstarf okkar í Eurovision er fróđlegt. Svo virđist sem atkvćđin fari meira eftir tengslum en gjörvileika. Ísland og önnur Norđulönd eru ásamt "gömlu Evrópu" (Rumsfeld) farin ađ láta í minni pokann fyrir austur Evrópu. Kannski minni um vćgi okkar innan ESB ef viđ vćrum ţar...

Reyndar má segja ađ svćđi réttrúnađarkirkjan hafi unniđ sigur ţar sem keppnin var haldin í Serbíu og Grikkir og Rússar voru hér í efstu sćtum, en ţetta eru allt ríki sem ađhyllast orthodox kristni.

Nóg um ţađ; Rússar eiga eftir ađ halda Eurovision međ stćl.


mbl.is Ísland endađi í 14. sćti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Veistu Eyţór ađ ég hugsađi alveg ţađ sama og ţú reifar hér.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 25.5.2008 kl. 02:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband