Rćktó bauđ best

Rćktunarsamband Flóa og Skeiđa er ört vaxandi borfélag međ mikla sögu og öfluga starfssemi á Suđurlandi. Í Bćjarins besta segir frá niđurstöđu útbođs Orkubús Vestfjarđa og var "Rćktó" međ verulega lćgri tilbođ. Samkeppnin virkar.  

" Bođnar voru út tvćr mismunandi borađferđir og mismunandi dýptir og buđu tvö fyrirtćki í báđar ađferđirnar. Ţannig bauđ Rćktunarsamband Flóa og Skeiđa á Selfossi 87 milljónir króna í skáborun međ 350 metra fóđringu á međan Jarđboranir í Kópavogi buđu 124 milljónir í sama verk. Rćktunarsambandiđ bauđ 133 milljónir króna í skáborun og 850 metra fóđringu, en Jarđboranir buđu 155 milljónir í sama verk, ađ ţví er segir á vef Bćjarins besta á Ísafirđi.

Í tilkynningu frá framkvćmdastjóra orkusviđ Orkubús Vestfjarđa segir ađ ţađ ađ hafa tvćr ađferđir í bođi vćri ekki síst til ađ auka samkeppnina ţannig ađ helstu borverktakar landsins hefđu möguleika á ađ bjóđa í verkiđ međ ţeim tćkjum í landinu."

Um ţetta má líka lesa hér á m5.is og vb.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Sammála hér  ţetta hiđ besta mál/viđ verđum ađ nota Jarđvarman meira ,ţađ er ekki spurning!!!Kveđja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 28.5.2008 kl. 12:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband