Nýtum sóknarfærin

Oft var þörf en brátt verður nauðsyn að nýta auðlindir okkar og sóknarfæri. Hagvöxtur er góður, en útflutningur er betri.

Við getum ekki öll lifað af því að byggja hús og lána peninga. Framleiðsla og gjaldeyrissköpun skiptir núna meira máli en um langa hríð.

Lánalínur og nýjar lántökur eru mikilvægar en við verðum jafnframt að geta borgað lánin niður.


mbl.is Tveggja ára stöðnunarskeið hafið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll frændi.

Algjörlega sammála. Á hverjum eigum við að græða ef við ætlum öll að byggja hús.  

Frændur þínir hér eru með byggingarfyrirtæki sem heitir Mælifell. Páll langafi og Margrét langamma bjuggu uppá Vopnafjarðarheiði við rætur fjalls sem heitir Mælifell.  Hlýtur að hafa verið ömurleg vist á veturna.

Kær kveðja og Guðs blessun

Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 28.5.2008 kl. 21:03

2 Smámynd: Theódór Norðkvist

Tek undir þetta, Eyþór. Við þurfum verðmætasköpun.

Theódór Norðkvist, 28.5.2008 kl. 22:43

3 Smámynd: Jón V Viðarsson

Danir eru gott fordæmi þegar talað er um verðmætasköpun. Þegar þú ferð í byggingarvöruverslun í DK, þá sérðu svo til eingöngu made in DK. Allar innstungur, tenglar, hurðahúnar, verkfæri og svona mætti lengi telja. Þeir kaupa svo til eingöngu DK vörur. Við gætum bætt mikið úr þesu með því að auka úrvalið af Ís vörum. Nú er að koma ný verslun sem heitir Bauhause frá Þískalandi inn á markaðinn, sennilega verða þeir eingöngu með þískar vörur. Við verðum að reyna að breita þessu til þess að auka megi innlendan markað.

Jón V Viðarsson, 28.5.2008 kl. 23:12

4 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Sjálfshöndin er hollust/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 28.5.2008 kl. 23:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband