Björk, Sigurrós og Vatnajökulsţjóđgarđur

Björk og Sigurrós eru međ stóra tónleika til ađ vekja athygli á ósnortinni náttúru Íslands. Ţetta er fallegt framtak (ţótt sumir segi ađ best sé ađ vekja sem minnsta athygli á náttúrunni til ađ halda henni ósnortinni).

Vatnajökulsţjóđgarđur verđur opnađur á laugardag. Sennilegast verđur Langisjór undir ţegar allt er komiđ til alls.
Ţjóđgarđurinn verđur sá stćrsti í Evrópu.

Gott skref í átt ađ sátt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ísland er EKKI ósnortiđ land. Ţvert á móti hefur hér orđiđ einhver mesta gróđureyđing, jafnt á  láglendi sem til fjalla sem um getur í Evrópu.  

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 5.6.2008 kl. 23:44

2 Smámynd: Eyţór Laxdal Arnalds

Ţađ er algerlega rétt Sigurđur. Ísland hefur mikiđ breyst međal annars vegna landbúnađar og sauđfjár. Áveiturnar breyttu stóru votlendi og svo má lengi telja. Engu ađ síđur eru stór svćđi óbyggđ og í ţví liggur nokkur sérstađa.

Vatnajökulsţjóđgarđur er rétt skref í ţá átt ađ vernda náttúruna á yfirvegađan hátt.

Eyţór Laxdal Arnalds, 5.6.2008 kl. 23:53

3 Smámynd: Runólfur Jónatan Hauksson

Eyţór, hvađ vinnst međ ţessum ţjóđgarđi?

Runólfur Jónatan Hauksson, 6.6.2008 kl. 07:34

4 Smámynd: Eyţór Laxdal Arnalds

1. kafli. Markmiđ, gildissviđ og skilgreiningar.

1. gr. Markmiđ laganna.

Tilgangur ţessara laga er ađ stuđla ađ samskiptum manns og umhverfis ţannig ađ hvorki spillist líf eđa land né mengist sjór, vatn eđa andrúmsloft.

Lögin eiga ađ tryggja eftir föngum ţróun íslenskrar náttúru eftir eigin lögmálum, en verndun ţess sem ţar er sérstćtt eđa sögulegt.

Lögin eiga ađ auđvelda umgengni og kynni ţjóđarinnar af náttúru landsins og menningarminjum og stuđla ađ vernd og nýtingu auđlinda á grundvelli sjálfbćrrar ţróunar.

Eyţór Laxdal Arnalds, 6.6.2008 kl. 12:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband