Olían: Ógn og tækifæri fyrir Íslendinga

Fáar þjóðir nota jafn mikið af orku og Íslendingar.
VIð fljúgum meira og ökum meira en flestir aðrir - og höfum engar lestar.
Við erum með stóran flota.

Orkan og fæðan eru nú það sem bitist er um allan heim.
Fiskinn og rafmagnið eigum við.

Í dag hækkaði olíutunnan um 11 USD!
Sögulegt verð er um 20 USD - en er nú um 139 USD...

Dow Jones hefur lækkað um 411 punkta þegar þetta er skrifað, eða vel yfir 3%.
Stóru bankarnir eru sumir niður 5%

Eins og Bubbi sagði: "Breyttir tímar"


mbl.is Olíuverð í nýjum hæðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband