Sársaukamörkin

Nú þegar er fólk í Bandaríkjunum farið að aka minna. Þykja það nokkur tíðindi.

Olían hefur hækkað úr öllu hófi og er nú að nálgast 140 USD.
Ekki er langt síðan 100 USD þóttu fjarstæðukenndir órar.

Olían er undirstaða í samgöngum og þar með flutningum.
Svo er það plastið.

Verðbólga heimsins er nú að nálgast sársaukamörkin hvað varðar mat og eldsneyti.
Það hlýtur að draga til tíðinda á næstunni.


mbl.is Eldsneyti hækkar um 6-7 krónur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband