SET 30 ára

Í dag er 30 ára afmæli á Selfossi. Afmælisbarnið er SET er einn helsti burðarstólpinn í atvinnulífinu á Suðurlandi og jafnframt eitt merkasta iðnfyrirtæki landsins.

Til að samfagna afmælinu með íbúum og viðskiptavinum var opið hús í gær og svo er vegleg veisla í kvöld.

Ti lukku með afmælið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband