Áfram Selfoss

Það er búið að vera aðdáunarvert að fylgjast með strákunum í 1. deild. Í fyrra unnu þeir sig upp um deild og eru nú fastir fyrir í 2. sæti. Það er greinilegt á spilamennskunni að þeir vilja vinna. Frábær liðsandi og jákvæður.

Í gær var svo Sumar á Selfossi með frábærri stemmningu við varðeldinn. Ég held að fjöldinn hafi aldrei verið jafn mikill enda var veðrið dásamlegt. Þessi hógværa hátíð er einhver sú besta á landinu enda í takt við grasrótina í bæjarfélaginu allt frá morgunverðinum til flugeldasýningar. Mæli með henni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband