14.8.2008 | 19:42
Sjónarmið Rússa
Ég þekki ágætt fólk í Moskvu og fékk meðal annars tölvupóst frá einum í fyrradag sem. Þar spyr hann mig hvernig mér finnist ástandið. Ég upplýsi hann um fréttaflutning á CNN, Fox, Sky og hér á mbl.is - Þá "leiðréttir" hann mig og segir
"At the moment we are not in georgia, we are on the boarder of it.
Georgia presenting a wrong info to the massmedia in order to get
faster to the EU."
Nú hafa sífellt fleiri staðfest viðveru og verk rússneska hersins innan landamæra Georgíu. Og það eftir að undirritað var vopnahlé.
Svona getur sjónarmið eins aðilans verið ólíkt fréttum þeim sem við horfum upp á.
![]() |
Fréttamaður skotinn í útsendingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- sisi
- nr123minskodun
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Þetta er ekki "sjónarmið" þessa manns, Júlíus, heldur blindni hans – blindni sem skýrist af áhrifum þeirrar fjölmiðlamaskínu, sem er ekkert annað en bein framlenging Kremlarvaldsins. – Lestu Júlíus!
Jón Valur Jensson, 14.8.2008 kl. 21:02
Blindni? Ja... Hans sýn miðað við þær fréttir sem hann fær. Sem eru ljóslega ekki réttar. Það er alltaf gott að vantreysta öllum fréttum svolítið.
Þetta stríð kom mér nokkuð á óvart. Og það er allt hið furðulegasta. Rússar virðast hafa iðað í skinninu að gera innrás, og svo fá þeir eina. Og þeir nota sér hana til hins ítrasta.
Auðvitað.
Ásgrímur Hartmannsson, 14.8.2008 kl. 23:20
lesið þær fréttir sem bornar eru á borð fyrir okkur á vesturlöndum. lesið alla íslensku miðlana og bætið við BBC, reuters og fleirum.
finnst ykkur ekkert skrítið við þann fréttaflutning???
finnst ykkur þetta vera einhæfur fréttaflutningur???
ef þið sjáið það ekki.....þá er áróðurinn gegn rússum að skila sér. það gerir vestræn stjórnvöld gríðarlega ánægð. því þessi al-qaeda vitleysa er ekki eins sterk gríla og sovéski björnin var í kalda stríðinu.
hversvegna ekki að fá rússneska björnin aftur...?....það virkaði ágætlega síðast.
það eru slæmir hlutir að gerast þarna í Georgíu. þeir eru að hálfu Rússa, s-osseta og Georgíumanna.
endilega leitið ykkur að fréttum og bakgrunnar þessarra átaka. það gerir okkur öll hæfari til a skilja aðstæðurnar.
það gerir okkur ekki hæfari að lesa lesa aðeins fréttir af mbl og öðrum vestrænum fréttamiðlum.
hlutirnir eru aldrei svart og hvítir....alltaf grárir.
gangi ykkur vel.
el-Toro, 15.8.2008 kl. 09:11
Hversvegna eru allir svona hissa á þessu með Rússa?
Lesið mannkynssöguna. Rússland var ekki alltaf svona stórt, heldur lögðu þeir undir sig stærstan hluta þess yfirráðasvæðis, sem þeir nú ráða yfir.
Ég skil ekki þessa einfeldni í fólki gagnvart Rússum. Öll stórveldi eru í eðli sínu á þessa lund, hvort sem það eru Bandaríkin, Rússland, Kína eða Japan. Bandaríkin fara hins vegar skást með sitt vald, ekki vel.
Það sem er okkur til bjargar í Evrópu er að Þýskaland, Frakkland og Ítalía eru ekki lengur þau stórveldi, sem þau eitt sinn voru, auk þess sem Evrópusambandið heldur þessum löndum í böndum.
Guðbjörn Guðbjörnsson, 15.8.2008 kl. 09:43
Fólk þarf að slökkva á sjónvarpinu og hætta að lesa massa-göbbelsið - það er heilaþvottur á báða bóga, eina sem er sameiginlegt, er að báðir hliðar vilja taka syni (og nú einnig dætur) almennings og pósta þeim á vígvöllinn í "réttlát" stríð gegn predikaðri illsku.
Ef börn almennings fengjust ekki í þetta brölt, þá gætu þessir elítukarlar bak við tjöldin ekki hagnast á dauða og pínu almennings, og þar eru bandastjórn alls ekki saklausari en aðrir (eins og einhverjir trúa).
Gullvagninn (IP-tala skráð) 15.8.2008 kl. 10:09
Þetta sníst allt um olíu Rússar eru hræddir um að Georgíumenn verði of hliðhollir til vesturs .Þeir sækjas eftir að komast ESB og NATO.Þá missa Rússar mikilvæg stjórntæki til að halda Georgíumönnum góðum.Rússar skrúa fyrir olíuleiðslur til þeirra ríkja sem hlíða þeim ekki.Þessi stjórntæki missa Þeir ef Georgiumenn ganga í ESB og NATO.
Ólafur Þór Guðjónsson, 15.8.2008 kl. 11:54
Sko... fjölmiðlar í Rússlandi hafa auðvitað sína útgáfu. Það er enginn að segja að fréttaflutningur þeirra sé 100% réttur.
En... fólk verður að hafa í huga að það er massíft propaganda í gangi í Vestrænum fjölmiðlum. Það þarf engann snilling til að átta sig á því.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 15.8.2008 kl. 14:53
Hér er fín grein um þessi mál: "Það er hjartnæmt að sjá hve amerískir neocons, sem höfðu enga virðingu fyrir alþjóðalögum þegar þeim langar að ráðast inn í önnur lönd, hafa skyndilega öðlast mikla virðingu fyrir fullveldi ríkja" hér.
Gullvagninn (IP-tala skráð) 15.8.2008 kl. 22:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.