Sjónarmiđ Rússa

Ég ţekki ágćtt fólk í Moskvu og fékk međal annars tölvupóst frá einum í fyrradag sem. Ţar spyr hann mig hvernig mér finnist ástandiđ. Ég upplýsi hann um fréttaflutning á CNN, Fox, Sky og hér á mbl.is - Ţá "leiđréttir" hann mig og segir

"At the moment we are not in georgia, we are on the boarder of it.
Georgia presenting a wrong info to the massmedia in order to get
faster to the EU."

Nú hafa sífellt fleiri stađfest viđveru og verk rússneska hersins innan landamćra Georgíu. Og ţađ eftir ađ undirritađ var vopnahlé.

Svona getur sjónarmiđ eins ađilans veriđ ólíkt fréttum ţeim sem viđ horfum upp á.


mbl.is Fréttamađur skotinn í útsendingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţetta er ekki "sjónarmiđ" ţessa manns, Júlíus, heldur blindni hans – blindni sem skýrist af áhrifum ţeirrar fjölmiđlamaskínu, sem er ekkert annađ en bein framlenging Kremlarvaldsins. – Lestu Júlíus!

Jón Valur Jensson, 14.8.2008 kl. 21:02

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Blindni?  Ja...  Hans sýn miđađ viđ ţćr fréttir sem hann fćr.  Sem eru ljóslega ekki réttar.  Ţađ er alltaf gott ađ vantreysta öllum fréttum svolítiđ.

Ţetta stríđ kom mér nokkuđ á óvart.  Og ţađ er allt hiđ furđulegasta.  Rússar virđast hafa iđađ í skinninu ađ gera innrás, og svo fá ţeir eina.  Og ţeir nota sér hana til hins ítrasta.
 

Auđvitađ. 

Ásgrímur Hartmannsson, 14.8.2008 kl. 23:20

3 Smámynd: el-Toro

lesiđ ţćr fréttir sem bornar eru á borđ fyrir okkur á vesturlöndum.  lesiđ alla íslensku miđlana og bćtiđ viđ BBC, reuters og fleirum.

finnst ykkur ekkert skrítiđ viđ ţann fréttaflutning???

finnst ykkur ţetta vera einhćfur fréttaflutningur???

ef ţiđ sjáiđ ţađ ekki.....ţá er áróđurinn gegn rússum ađ skila sér.  ţađ gerir vestrćn stjórnvöld gríđarlega ánćgđ.  ţví ţessi al-qaeda vitleysa er ekki eins sterk gríla og sovéski björnin var í kalda stríđinu.

hversvegna ekki ađ fá rússneska björnin aftur...?....ţađ virkađi ágćtlega síđast.

ţađ eru slćmir hlutir ađ gerast ţarna í Georgíu.  ţeir eru ađ hálfu Rússa, s-osseta og Georgíumanna.

endilega leitiđ ykkur ađ fréttum og bakgrunnar ţessarra átaka.  ţađ gerir okkur öll hćfari til a skilja ađstćđurnar.

ţađ gerir okkur ekki hćfari ađ lesa lesa ađeins fréttir af mbl og öđrum vestrćnum fréttamiđlum.

hlutirnir eru aldrei svart og hvítir....alltaf grárir.

gangi ykkur vel.

el-Toro, 15.8.2008 kl. 09:11

4 Smámynd: Guđbjörn Guđbjörnsson

Hversvegna eru allir svona hissa á ţessu međ Rússa?

Lesiđ mannkynssöguna. Rússland var ekki alltaf svona stórt, heldur lögđu ţeir undir sig stćrstan hluta ţess yfirráđasvćđis, sem ţeir nú ráđa yfir.

Ég skil ekki ţessa einfeldni í fólki gagnvart Rússum. Öll stórveldi eru í eđli sínu á ţessa lund, hvort sem ţađ eru Bandaríkin, Rússland, Kína eđa Japan. Bandaríkin fara hins vegar skást međ sitt vald, ekki vel.

Ţađ sem er okkur til bjargar í Evrópu er ađ Ţýskaland, Frakkland og Ítalía eru ekki lengur ţau stórveldi, sem ţau eitt sinn voru, auk ţess sem Evrópusambandiđ heldur ţessum löndum í böndum.

Guđbjörn Guđbjörnsson, 15.8.2008 kl. 09:43

5 identicon

Fólk ţarf ađ slökkva á sjónvarpinu og hćtta ađ lesa massa-göbbelsiđ - ţađ er heilaţvottur á báđa bóga, eina sem er sameiginlegt, er ađ báđir hliđar vilja taka syni (og nú einnig dćtur) almennings og pósta ţeim á vígvöllinn í "réttlát" stríđ gegn predikađri illsku.

Ef börn almennings fengjust ekki í ţetta brölt, ţá gćtu ţessir elítukarlar bak viđ tjöldin ekki hagnast á dauđa og pínu almennings, og ţar eru bandastjórn alls ekki saklausari en ađrir (eins og einhverjir trúa).

Gullvagninn (IP-tala skráđ) 15.8.2008 kl. 10:09

6 Smámynd: Ólafur Ţór Guđjónsson

Ţetta sníst allt um olíu Rússar eru hrćddir um ađ Georgíumenn verđi of hliđhollir til vesturs .Ţeir sćkjas eftir ađ komast ESB og NATO.Ţá missa Rússar mikilvćg stjórntćki til ađ halda Georgíumönnum góđum.Rússar skrúa fyrir olíuleiđslur til ţeirra ríkja sem hlíđa ţeim ekki.Ţessi stjórntćki missa Ţeir ef Georgiumenn ganga í ESB og NATO.

Ólafur Ţór Guđjónsson, 15.8.2008 kl. 11:54

7 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Sko... fjölmiđlar í Rússlandi hafa auđvitađ sína útgáfu.  Ţađ er enginn ađ segja ađ fréttaflutningur ţeirra sé 100% réttur.

En... fólk verđur ađ hafa í huga ađ ţađ er massíft propaganda í gangi í Vestrćnum fjölmiđlum.  Ţađ ţarf engann snilling til ađ átta sig á ţví.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 15.8.2008 kl. 14:53

8 identicon

Hér er fín grein um ţessi mál: "Ţađ er hjartnćmt ađ sjá hve amerískir neocons, sem höfđu enga virđingu fyrir alţjóđalögum ţegar ţeim langar ađ ráđast inn í önnur lönd, hafa skyndilega öđlast mikla virđingu fyrir fullveldi ríkja" hér.

Gullvagninn (IP-tala skráđ) 15.8.2008 kl. 22:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband