Sagan að endurtaka sig?

Rússar hafa endurheimt stolt sitt undanfarið. Þjóðernishyggja hefur farið vaxandi og aldrei hefur þjóðin verið jafn auðug. Moskva er sú borg heimsins sem flestir milljarðamæringar búa (í dollurum talið).

Nú virðist traust á milli Vesturlanda og Rússa fara ört þverrandi.

Skyldi sagan endurtaka sig?


mbl.is Munu ekki líða nýtt járntjald
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: el-Toro

það fer eftir því hvernig þú lítur á söguna.

el-Toro, 19.8.2008 kl. 00:09

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Já, þarna er hiklaust verið að endurtaka söguna. Svo blákalt að höfundarnir hafa ekki einu sinni haft fyrir því að endurskoða handritið! Þetta er farið að minna á dagskrá Skjás 1, eintómar endursýningar. Piff...

Guðmundur Ásgeirsson, 19.8.2008 kl. 00:12

3 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Þýðir það hversu margir miljarðamæringar búa í Moskvu að ÞJÓÐIN sé auðug? Hefur bara ekki misrétti aukist?

Sigurður Þór Guðjónsson, 19.8.2008 kl. 13:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband