Öflug uppbygging á háskólastigi - einkarekstur eflir þjónustuna

Tölurnar tala sínu máli og er Ísland með um 33% hærri útgjöld til fræðslumála en OECD að meðaltali. Þá ber að geta þess að landsframleiðsla Íslands er mjög mikil á íbúa.

Ein helsta ástæða þessarar hækkunar er sú mikla aukning sem hefur orðið á nemendum á háskólastigi.
Einkareknir háskólar hafa verið innspýting í háskólastarfið í landinu og bætt valfrelsi og bætt gæði með samkeppni.

Þetta hefur gerst undir stjórn Björns Bjarnasonar og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur menntamálaráðherra.

Af hverju eru menn svo hræddir við að fá einkaaðila inn í þjónustu eins og nú er talað um frumvarp heilbrigðisráðherra?


mbl.is Ísland ver mestu til skóla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband