Öflug uppbygging á háskólastigi - einkarekstur eflir ţjónustuna

Tölurnar tala sínu máli og er Ísland međ um 33% hćrri útgjöld til frćđslumála en OECD ađ međaltali. Ţá ber ađ geta ţess ađ landsframleiđsla Íslands er mjög mikil á íbúa.

Ein helsta ástćđa ţessarar hćkkunar er sú mikla aukning sem hefur orđiđ á nemendum á háskólastigi.
Einkareknir háskólar hafa veriđ innspýting í háskólastarfiđ í landinu og bćtt valfrelsi og bćtt gćđi međ samkeppni.

Ţetta hefur gerst undir stjórn Björns Bjarnasonar og Ţorgerđar Katrínar Gunnarsdóttur menntamálaráđherra.

Af hverju eru menn svo hrćddir viđ ađ fá einkaađila inn í ţjónustu eins og nú er talađ um frumvarp heilbrigđisráđherra?


mbl.is Ísland ver mestu til skóla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband