Gengi forsetaframbjóðenda

Hægt er að skoða veðmál um útkomu í forsetakosningunum í BNA víða. Hér er til dæmis graf sem sýnir "verðið" á Obama en í gær 8. September er hann með 53% líkur á sigri. Price for 2008 Presidential Election Winner (Individual) at intrade.com 
Þarna eru menn að leggja undir peninga og því er þetta önnur nálgun en í spurningavagni.
Þessi útkoma er þó merkilega lík svörunum á síðunni þar sem 54% telja Obama sigurvera 2008.
 
Gengið er þó fallvalt.  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eiríkur Harðarson

Burtséð frá pistlinum þínum, þá finnst mér það vera orðið ALLSKUGGALEGT, þegar peningaöflin og græðgin stjórnar orðið ÖLLUM sköpuðum hlutum. Sama hvort um að ræða íþróttir, stjórnmál, velferðarmál eða heilbrigðis & velferðarmál.

Eiríkur Harðarson, 9.9.2008 kl. 13:42

2 Smámynd: Heimir Tómasson

Eyþór minn, nú KLUKKA ég þig!

Komdu nú með svör handa okkur ;-)

Heimir Tómasson, 9.9.2008 kl. 22:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband