Fjölbreytni, metnaður og valfrelsi í skólamálum

Háskólastigið hefur tekið miklum stakkaskiptum á síðustu árum eftir að samkeppni varð til á háksólastigi. Fleiri stunda nám og metnaður er meiri.

Grunnskólarnir eiga sóknarfæri í þessum samanburði og mætti auka fjölbreytni og valfrelsi í skólamálum á grunnskólastigi.

Hjallastefnan hefur verið ferskur andblær á leikskóla- og grunnskólastigi og hafa nágrannasveitarfélög Reykjavíkur tekið upp samstarf við Hjallastefnuna.

Nú er komið að Reykjavík með grunnskóla. - Því ber að fagna.

Það á það sama við um grunnskóla og svo margt annað; fjölbreytni og valfrelsi eykur metnað og gæði.


mbl.is Nýr Hjallastefnuskóli í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll Eyþór.

Fjölbreytni er af hinu góða, og dugnaður og atorka Margrétar Pálu í þessu efni er mikill.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 12.9.2008 kl. 00:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband