Fortis ađ falla?

Sögusagnir um ađ Fortis bankinn sé ađ falla ganga nú manna á milli. Stađa Fortis hefur ţótt sterk, en ef eitthvađ er ađ marka síđustu vikur getur veriđ stutt frá svona orđrómi yfir í gjaldţrot. Ţannig var ţađ međ Norhern Rock, Bear Stearns, Lehman Brothers, Freddie, Fannie og AIG.

fortis

Lćkkun hlutabréfa og óttinn gera svona sögur oft ađ raunveruleika.

Fortis er fyrsti stóri evrópski bankinn  sem lendir í ţessu en hann er međ höfuđstöđvar í Belgíu.

Ţetta eykur pressuna í Washington.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Auđunsdóttir

Jćja Eyţór nú fer ađ koma ađ ţví ađ markađsbúskapurinn fer ađ sýna sina svörtustu mynd. Hvađ gera frjálshyggjumenn núna?

Helga Auđunsdóttir, 28.9.2008 kl. 01:49

2 Smámynd: Eyţór Laxdal Arnalds

Menn verđa ađ standa í lappirnar og bera ábyrgđ á sínu.

Eyţór Laxdal Arnalds, 28.9.2008 kl. 09:04

3 Smámynd: Helga Auđunsdóttir

Já ţađ verđa flestir ađ gera ţađ ađ bera ábyrgđ á sínu, minnsta kosti hinn almenni borgari, en ţađ er svo skrítiđ međ allan peningamarkađinn ef ţađ verđur hrun ţá bera menn ekki ţar ábyrgđina hún lendir á ríkinu og ríkiđ er allir í ţjóđfélaginu. en ekki bara ţessir örfáu sem voru valdir ađ ţví ađ verđa fullgráđugir í peninga. Og skattar og skildur hćkka. Ekki ţađ ađ ég sé á móti sköttum en ég vil ađ ţeir séu ekki notađir í ađ redda örfáum mönnum sem óvart duttu inn í stjórnun sem ţeir gátu ekki valdiđ

Helga Auđunsdóttir, 28.9.2008 kl. 12:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband